fbpx
Þriðjudagur 04.febrúar 2025
433Sport

Lengjubikarinn: KR áfram eftir jafntefli við FH – Víkingur Reykjavík einnig áfram

Aron Guðmundsson
Fimmtudaginn 11. mars 2021 19:02

© 365 ehf / Stefán Karlsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

KR tók á móti FH í A-deild Lengjubikarsins í kvöld. Leikurinn endaði með 1-1 jafntefli en leikið var á gervigrasvelli KR í Vesturbænum.

FH komst yfir með marki frá Baldri Loga Guðlaugssyni 40. mínútu.

Þannig stóðu leikar allt þar til á 65. mínútu þegar að  KR-ingar jöfnuðu metin með marki frá Pálma Rafni Pálmasyni.

Fleiri mörk voru ekki skoruð í leiknum. Jafnteflið tryggir KR áfram í 8-liða úrslit Lengjubikarsins en Víkingur Reykjavík sem er einnig í sama riðli fékk um leið sæti í 8-liða úrslitum.

KR er í 1. sæti riðils-2 með 11 stig eftir 5 leiki. FH er í 3. sæti með 8 stig. Víkingur Reykjavík getur tryggt sér efsta sæti riðilsins með sigri gegn Þór frá Akureyri en liðin mætast annað kvöld.

KR 1 – 1 FH
0-1 Baldur Logi Guðlaugsson (’38)
1-1 Pálmi Rafn Pálmason (’65)

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Birti mynd sem sýnir nákvæmlega hversu oft þau stunduðu kynlíf í fyrra – Ummæli hennar sem fylgja vekja mikla athygli

Birti mynd sem sýnir nákvæmlega hversu oft þau stunduðu kynlíf í fyrra – Ummæli hennar sem fylgja vekja mikla athygli
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum
Holding skiptir um félag
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Krotaði undir nýjan samning við stórveldið

Krotaði undir nýjan samning við stórveldið
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Willian að snúa aftur

Willian að snúa aftur
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Tilboði í Sævar hafnað – Vonast til að hann framlengi

Tilboði í Sævar hafnað – Vonast til að hann framlengi
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Markús Páll mættur til Ítalíu

Markús Páll mættur til Ítalíu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum
Staðfesta komu Asensio
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

150 fulltrúar fá aðganga að ársþingi KSÍ þar sem kosið verður í stjórn

150 fulltrúar fá aðganga að ársþingi KSÍ þar sem kosið verður í stjórn
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Allt klappað og klárt – Skiptir um félag í annað sinn á skömmum tíma

Allt klappað og klárt – Skiptir um félag í annað sinn á skömmum tíma
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Mjög óvænt tíðindi – Tel hafnaði Tottenham á föstudag en er nú á leið til London að skrifa undir

Mjög óvænt tíðindi – Tel hafnaði Tottenham á föstudag en er nú á leið til London að skrifa undir
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Unnusti Sveindísar gæti skipt um vinnu í dag

Unnusti Sveindísar gæti skipt um vinnu í dag