fbpx
Þriðjudagur 04.febrúar 2025
433Sport

De Bruyne í stuði þegar City gekk frá Dýrlingunum

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 10. mars 2021 19:53

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City er komið með 14 stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir að hafa gengið frá Southampton á heimavelli sínum.

Kevin de Bruyne kom heimamönnum yfir snemma leiks en James Ward-Prowse jafnaði fyrir gestina á 25 mínútu.

Leikar höfðu þá jafnast en undir lok síðari hálfleik setti City í gírinn, Riyad Mahrez og Ilkay Gundogan hlóðu í sitt markið hvor og staðan 3-1 í hálfleik.

Riyad Mahrez kom svo City í 4-1 á 55 mínútu áður en Che Adams lagaði stöðuna fyrir gestina og staðan 4-2.

De Bruyne skoraði svo fimmta og síðasta marki City og tryggði liðinu stigin þrjú. City er nú með 14 stiga forskot á Manchester United en hefur leikið leik meira.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Enska pressan vekur athygli á ískaldri kveðju sem unnusti Sveindísar Jane fékk í gærkvöldi

Enska pressan vekur athygli á ískaldri kveðju sem unnusti Sveindísar Jane fékk í gærkvöldi
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Stuðningsmenn Arsenal trylltir – Gátu fengið Watkins og vissu hvað þyrfti að borga

Stuðningsmenn Arsenal trylltir – Gátu fengið Watkins og vissu hvað þyrfti að borga
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Holding skiptir um félag

Holding skiptir um félag
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Krotaði undir nýjan samning við stórveldið

Krotaði undir nýjan samning við stórveldið
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum
Willian að snúa aftur
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Markús Páll mættur til Ítalíu

Markús Páll mættur til Ítalíu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Staðfesta komu Asensio

Staðfesta komu Asensio
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Keyptur til Englands áður en glugganum verður skellt í lás

Keyptur til Englands áður en glugganum verður skellt í lás
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

150 fulltrúar fá aðganga að ársþingi KSÍ þar sem kosið verður í stjórn

150 fulltrúar fá aðganga að ársþingi KSÍ þar sem kosið verður í stjórn