fbpx
Þriðjudagur 04.febrúar 2025
433Sport

Fer Cavani frá Manchester United í sumar? – Á sér draum sem gæti ræst

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 9. mars 2021 17:00

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Möguleiki er á að Edinson Cavani yfirgefi Manchester United eftir stutt stopp, þessi 34 ára gamli framherji frá Úrúgvæ gekk í raðir félagsins síðasta haust.

Ákvæði er í samningi Cavani sem gerir United kleift að framlengja samning hans en óvíst er hvort það verði. Í fréttum í dag kemur fram að Boca Juniors í Argentínu vilji fá Cavani.

Hjá Boca Juniors eru tveir fyrrum leikmenn United, þeir Carlos Tevez og Marcos Rojo sem fór til félagsins í sumar.

Í fréttum í Argentínu kemur fram að það hafi alltaf verið draumur Cavani að leika fyrir Boca Juniors sem er stærsta félagslið í Suður-Ameríku.

Cavani hefur staðið sig með ágætum hjá United en hefur misst talsvert út vegna meiðsla og leikbanns. Framtíð hans ætti að skýrast betur á næstu vikum. Draumur forráðamanna Boca er sá að spila með Tevez og Cavani í fremstu víglínu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin sín eftir frækinn sigur Arsenal um helgina

Ofurtölvan stokkar spilin sín eftir frækinn sigur Arsenal um helgina
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Gyokeres sagður hafa ákveðið hvert hann vill fara í sumar – Valið kemur mörgum á óvart

Gyokeres sagður hafa ákveðið hvert hann vill fara í sumar – Valið kemur mörgum á óvart
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ítalskir blaðamenn á einu máli um Walker

Ítalskir blaðamenn á einu máli um Walker
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Birti mynd sem sýnir nákvæmlega hversu oft þau stunduðu kynlíf í fyrra – Ummæli hennar sem fylgja vekja mikla athygli

Birti mynd sem sýnir nákvæmlega hversu oft þau stunduðu kynlíf í fyrra – Ummæli hennar sem fylgja vekja mikla athygli
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum
Holding skiptir um félag
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Krotaði undir nýjan samning við stórveldið

Krotaði undir nýjan samning við stórveldið
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum
Willian að snúa aftur
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Beggi Ólafs opnar sig: Hefur ekki fyrirgefið sjálfum sér þessa ákvörðun – „Það er gott að koma þessu frá mér“

Beggi Ólafs opnar sig: Hefur ekki fyrirgefið sjálfum sér þessa ákvörðun – „Það er gott að koma þessu frá mér“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hörmungar United – Amorim tapar og tapar á heimavelli og slær öll met

Hörmungar United – Amorim tapar og tapar á heimavelli og slær öll met
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sökuð um framhjáhald skömmu eftir að nýja ofurparið var opinberað – Komið til varnar úr mjög óvæntri átt

Sökuð um framhjáhald skömmu eftir að nýja ofurparið var opinberað – Komið til varnar úr mjög óvæntri átt
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Nýr markvörður til Kaupmannahafnar – Hvað gerir Rúnar Alex?

Nýr markvörður til Kaupmannahafnar – Hvað gerir Rúnar Alex?