fbpx
Þriðjudagur 04.febrúar 2025
433Sport

Þjóðverjar vilja Jurgen Klopp til starfa í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 9. mars 2021 14:25

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

58 prósent af almenningi í Þýskalandi vill fá Jurgen Klopp stjóra Liverpool til að taka við þýska landsliðinu í sumar. Frá þessu greinir Bild sem er með könnun á vef sínum.

Joachim Löw mun í sumar láta af störfum sem þjálfari þýska landsliðsins, samningur hans var í gildi til ársins 2022 en hann bað um að hætta í sumar.

Löw mun stýra þýska landsliðinu í undankeppni HM eftir rúmar tvær vikur gegn Íslandi. Hann mun hins vegar láta af störfum eftir Evrópumótið í sumar.

Mikill meirihluti Þjóðverja vill Klopp til starfa en 17 prósent vilja fá Lohar Matthaus fyrrum miðjumann FC Bayern til starfa. Um 10 prósent vilja Hansi Flick þjálfara Bayern í starfið.

Veðbankar telja hins vegar mestar líkur á því að Stefan Kuntz þjálfari u21 landsliðs Þjóðverja taki við en Klopp er næst líklegastur til að taka starfið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Nánast fimmtugur Beckham setur allt á hliðina – Situr fyrir á brókinni og skilur lítið eftir fyrir ímyndunaraflið

Nánast fimmtugur Beckham setur allt á hliðina – Situr fyrir á brókinni og skilur lítið eftir fyrir ímyndunaraflið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin sín eftir frækinn sigur Arsenal um helgina

Ofurtölvan stokkar spilin sín eftir frækinn sigur Arsenal um helgina
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Holding skiptir um félag

Holding skiptir um félag
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum
Willian að snúa aftur
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Villa fær enn einn leikmanninn á láni

Villa fær enn einn leikmanninn á láni
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Beggi Ólafs opnar sig: Hefur ekki fyrirgefið sjálfum sér þessa ákvörðun – „Það er gott að koma þessu frá mér“

Beggi Ólafs opnar sig: Hefur ekki fyrirgefið sjálfum sér þessa ákvörðun – „Það er gott að koma þessu frá mér“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Tilboði í Sævar hafnað – Vonast til að hann framlengi

Tilboði í Sævar hafnað – Vonast til að hann framlengi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum
Staðfesta komu Asensio
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tilboði í Arnór hafnað og hann svekktur – Sagður bíða við símann

Tilboði í Arnór hafnað og hann svekktur – Sagður bíða við símann
433Sport
Í gær

Sökuð um framhjáhald skömmu eftir að nýja ofurparið var opinberað – Komið til varnar úr mjög óvæntri átt

Sökuð um framhjáhald skömmu eftir að nýja ofurparið var opinberað – Komið til varnar úr mjög óvæntri átt