fbpx
Þriðjudagur 04.febrúar 2025
433Sport

Sjáðu þegar Tuchel las yfir Werner: „Skilur þú það ekki?“

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 9. mars 2021 12:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea tók á móti Everton í ensku úrvalsdeildinni í gær. Leikurinn endaði með 2-0 sigri Chelsea en leikið var á Stamford Bridge í Lundúnum.

Gylfi Þór Sigurðsson var í byrjunarliði Everton og bar fyrirliðabandið í leiknum. Chelsea komst yfir á 31. mínútu þegar að Ben Godfrey, leikmaður Everton varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark. Þannig stóðu leikar allt þar til á 65. mínútu þegar að Jorginho tvöfaldaði forystu Chelsea með marki úr vítaspyrnu.

Atvikið sem vakti hvað mesta athygli í leiknum var þegar Thomas Tuchel stjóri Chelsea las yfir Timo Werner framherja félagsins.

Þegar Tuchel var ráðinn til starfa stóðu vonir til um að Werner myndi hrökkva í gang en það hefur ekki gerst. „Timo hvað ætlar þú að vera lengi úti á vinstri kanti? Þú átt að spila sem hægri kantmaður,“ öskraði Tuchel á samlanda sinn.

Öll samskipti nú til dags heyrast miklu betur en áður sökum þess að áhorfendur eru ekki á vellinum.

„Síðustu 15 mínúturnar hefur þú bara verið úti á vinstir kanti. Skilur þú það ekki?,“
sagði hinn þýski Tuchel á móðurmáli sínu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Gyokeres sagður hafa ákveðið hvert hann vill fara í sumar – Valið kemur mörgum á óvart

Gyokeres sagður hafa ákveðið hvert hann vill fara í sumar – Valið kemur mörgum á óvart
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þetta gæti orðið byrjunarlið Arnars í hans fyrsta leik við stýrið í næsta mánuði

Þetta gæti orðið byrjunarlið Arnars í hans fyrsta leik við stýrið í næsta mánuði
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Birti mynd sem sýnir nákvæmlega hversu oft þau stunduðu kynlíf í fyrra – Ummæli hennar sem fylgja vekja mikla athygli

Birti mynd sem sýnir nákvæmlega hversu oft þau stunduðu kynlíf í fyrra – Ummæli hennar sem fylgja vekja mikla athygli
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Söðlar um innan Bestu deildarinnar

Söðlar um innan Bestu deildarinnar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum
Holding skiptir um félag
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Willian að snúa aftur

Willian að snúa aftur
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hörmungar United – Amorim tapar og tapar á heimavelli og slær öll met

Hörmungar United – Amorim tapar og tapar á heimavelli og slær öll met
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Tilboði í Sævar hafnað – Vonast til að hann framlengi

Tilboði í Sævar hafnað – Vonast til að hann framlengi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Nýr markvörður til Kaupmannahafnar – Hvað gerir Rúnar Alex?

Nýr markvörður til Kaupmannahafnar – Hvað gerir Rúnar Alex?
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Risasigur Arsenal hafi lítið að segja þegar uppi er staðið

Risasigur Arsenal hafi lítið að segja þegar uppi er staðið