fbpx
Þriðjudagur 04.febrúar 2025
433Sport

United að stækka samninginn sem er nú þegar sá stærsti

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 8. mars 2021 13:34

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United mun á næstu leiktíð fá nýjan styrktaraðila fram á treyju sína á næstu leiktíð. Félagið er nú í viðræðum við nýjan aðila um að taka við af Chevrolet.

Chevrolet hefur verið á treyjum United frá árinu 2014 en samningurinn var framlengdur um hálft ár á síðasta ári, samningurinn rennur út í desember á þessu ár.

Samningurinn við Chevrolet hljóð upp á 64 milljónir punda á leiktíð sem fyrirtækið greiðir United, samningurinn er sagður sá stærsti í fótboltaheiminum.

Ensk blöð segja að United sé í viðræðum við fyrirtæki í Bandaríkjunum um 70 milljóna punda samning á ári, fyrirtækið sem United er í viðræðum við er sagt vera hugbúnaðarfyrirtæki.

Sú staða gæti komið upp á næstu leiktíð að United yrði því með tvo styrktaraðila á treyjum sínum. Chevrolet yrði á treyjunni fram í desember en svo tæki nýtt fyrirtæki við.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fullyrt að leikmaður Arsenal hafi nú þegar samið við annað félag

Fullyrt að leikmaður Arsenal hafi nú þegar samið við annað félag
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ronaldo fékk undanþágu frá strangri reglu í Sádí Arabíu en óvíst er hvort Duran fái það

Ronaldo fékk undanþágu frá strangri reglu í Sádí Arabíu en óvíst er hvort Duran fái það
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ronaldo með sleggjur í nýju viðtali – Ræðir um ömurlega þjálfara á ferlinum og fer yfir hver er bestur í sögunni

Ronaldo með sleggjur í nýju viðtali – Ræðir um ömurlega þjálfara á ferlinum og fer yfir hver er bestur í sögunni
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Nánast fimmtugur Beckham setur allt á hliðina – Situr fyrir á brókinni og skilur lítið eftir fyrir ímyndunaraflið

Nánast fimmtugur Beckham setur allt á hliðina – Situr fyrir á brókinni og skilur lítið eftir fyrir ímyndunaraflið
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ítalskir blaðamenn á einu máli um Walker

Ítalskir blaðamenn á einu máli um Walker
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Birti mynd sem sýnir nákvæmlega hversu oft þau stunduðu kynlíf í fyrra – Ummæli hennar sem fylgja vekja mikla athygli

Birti mynd sem sýnir nákvæmlega hversu oft þau stunduðu kynlíf í fyrra – Ummæli hennar sem fylgja vekja mikla athygli
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Holding skiptir um félag

Holding skiptir um félag
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum
Willian að snúa aftur