fbpx
Þriðjudagur 04.febrúar 2025
433Sport

Hrun Liverpool algjört – Hafa sett vafasamt met

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 8. mars 2021 12:22

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Titilvörn Liverpool er sú slakasta í sögu ensku úrvalsdeildarinnar, ekkert lið í tæplega þrjátíu ára sögu deildarinnar hefur tekist jafn illa í að halda í við góðan árangur árið á undan.

Englandsmeistarar Liverpool tóku á móti Fulham í ensku úrvalsdeildinni í gær. Leikurinn endaði með 1-0 sigri Fulham en leikið var á Anfield, heimavelli Liverpool. Anfield hefur oftar en ekki reynst Liverpool vel. Völlurinn hefur verið algjört virki og erfitt fyrir andstæðinga Liverpool að ná sigri þar. Raunin hefur hins vegar verið önnur upp á síðkastið.

Tapið í dag gegn Fulham var sjötta tap Liverpool í röð á Anfield. Þetta er í fyrsta skipti síðan tímabilið 1953-54 sem Liverpool tapar sex leikjum í röð á heimavelli.

Eftir 28 leiki í fyrra var Liverpool með 79 stig, liðið hafði þá aðeins gert eitt jafntefli og tapað einum leik. Liðið hafði unnið 26 af fyrstu 28 leikjum tímabilsins.

Liverpool er með 36 stigum minna á sama tíma í ár, Leicester sem vann deildina árið 2016 átti erfitt með að halda í sinn góða árangur. Liðið var þó aðeins með 27 stigum minna eftir 28 umferðir, tímabilið á eftir.

Samantekt um stigamun á milli ára má sjá hér að neðan,

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fullyrt að leikmaður Arsenal hafi nú þegar samið við annað félag

Fullyrt að leikmaður Arsenal hafi nú þegar samið við annað félag
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ronaldo fékk undanþágu frá strangri reglu í Sádí Arabíu en óvíst er hvort Duran fái það

Ronaldo fékk undanþágu frá strangri reglu í Sádí Arabíu en óvíst er hvort Duran fái það
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ronaldo með sleggjur í nýju viðtali – Ræðir um ömurlega þjálfara á ferlinum og fer yfir hver er bestur í sögunni

Ronaldo með sleggjur í nýju viðtali – Ræðir um ömurlega þjálfara á ferlinum og fer yfir hver er bestur í sögunni
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Nánast fimmtugur Beckham setur allt á hliðina – Situr fyrir á brókinni og skilur lítið eftir fyrir ímyndunaraflið

Nánast fimmtugur Beckham setur allt á hliðina – Situr fyrir á brókinni og skilur lítið eftir fyrir ímyndunaraflið
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ítalskir blaðamenn á einu máli um Walker

Ítalskir blaðamenn á einu máli um Walker
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Birti mynd sem sýnir nákvæmlega hversu oft þau stunduðu kynlíf í fyrra – Ummæli hennar sem fylgja vekja mikla athygli

Birti mynd sem sýnir nákvæmlega hversu oft þau stunduðu kynlíf í fyrra – Ummæli hennar sem fylgja vekja mikla athygli
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Holding skiptir um félag

Holding skiptir um félag
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum
Willian að snúa aftur