fbpx
Miðvikudagur 05.febrúar 2025
433Sport

Albert byrjaði er AZ Alkmaar tapaði fyrir Vitesse

Aron Guðmundsson
Sunnudaginn 7. mars 2021 18:17

Albert Guðmundsson. GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vitesse tók á móti AZ Alkmaar í hollensku úrvalsdeildinni í dag. Leikurinn endaði með 2-1 sigri Vitesse en leikið var á heimavelli liðsins Gelre Dome.

Albert Guðmundsson, var í byrjunarliði AZ Alkmaar og spilaði 76 mínútur í leiknum.

Vitesse komst yfir í leiknum á 31. mínútu með marki frá Lois Openda sem skoraði eftir stoðsendingu frá Eli Dasa.

Jacob Rasmussen bætti síðan við öðru marki Vitesse á 72. mínútu áður en að Jesper Karlsson minnkaði muninn fyrir AZ með marki á 81. mínútu.

AZ Alkmaar er eftir leikinn í 3. sæti deildarinnar með 49 stig, Vitesse er í 4. sæti með 48 stig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Miðasala á heimaleik Íslands á Spáni farin af stað

Miðasala á heimaleik Íslands á Spáni farin af stað
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fullyrt að leikmaður Arsenal hafi nú þegar samið við annað félag

Fullyrt að leikmaður Arsenal hafi nú þegar samið við annað félag
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Svona væri staðan á Englandi ef VAR væri ekki – Arsenal væri í toppsætinu

Svona væri staðan á Englandi ef VAR væri ekki – Arsenal væri í toppsætinu
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ronaldo með sleggjur í nýju viðtali – Ræðir um ömurlega þjálfara á ferlinum og fer yfir hver er bestur í sögunni

Ronaldo með sleggjur í nýju viðtali – Ræðir um ömurlega þjálfara á ferlinum og fer yfir hver er bestur í sögunni
433Sport
Í gær

Willian að snúa aftur

Willian að snúa aftur
433Sport
Í gær

Fer frá United og aftur til Hollands

Fer frá United og aftur til Hollands