fbpx
Þriðjudagur 04.febrúar 2025
433Sport

Jón Dagur byrjaði er AGF hafði betur gegn Midtjylland – Mikael ónotaður varamaður

Aron Guðmundsson
Sunnudaginn 7. mars 2021 16:52

Jón Dagur Þorsteinsson, leikmaður AGF / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Midtjylland tók á móti AGF í dönsku úrvalsdeildinni í dag. Leikurinn endaði með 1-0 sigri AGF en leikið var á MCH Arena, heimavelli Midtjylland.

Jón Dagur Þorsteinsson, var í byrjunarliði AGF og spilaði 83 mínútur í leiknum. Mikael Neville Anderson, var á meðal varamanna Midtjylland og kom ekkert við sögu.

Eina mark leiksins kom á 9. mínútu. Það skoraði Patrick Mortensen eftir stoðsendingu frá Gift Links.

Sigurinn færir AGF upp í 3. sæti deildarinnar þar sem liðið er með 36 stig. Midtjylland situr í 2. sæti deildarinnar með 39 stig.

Midtjylland 0 – 1 AGF 
0-1 Patrick Mortensen (‘9)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Miðasala á heimaleik Íslands á Spáni farin af stað

Miðasala á heimaleik Íslands á Spáni farin af stað
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fullyrt að leikmaður Arsenal hafi nú þegar samið við annað félag

Fullyrt að leikmaður Arsenal hafi nú þegar samið við annað félag
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Svona væri staðan á Englandi ef VAR væri ekki – Arsenal væri í toppsætinu

Svona væri staðan á Englandi ef VAR væri ekki – Arsenal væri í toppsætinu
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ronaldo með sleggjur í nýju viðtali – Ræðir um ömurlega þjálfara á ferlinum og fer yfir hver er bestur í sögunni

Ronaldo með sleggjur í nýju viðtali – Ræðir um ömurlega þjálfara á ferlinum og fer yfir hver er bestur í sögunni
433Sport
Í gær

Willian að snúa aftur

Willian að snúa aftur
433Sport
Í gær

Fer frá United og aftur til Hollands

Fer frá United og aftur til Hollands