fbpx
Miðvikudagur 02.apríl 2025
Fókus

„Kærasti minn viðurkenndi að hafa haldið framhjá með yfir 30 karlmönnum“

Fókus
Föstudaginn 5. mars 2021 22:30

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Karlmaður leitar ráða til Dear Deidre, kynlífs- og sambandsráðgjafa The Sun. Kærastinn hefur verið honum ótrúr.

„Ég hef elskað kærasta minn í fjögur ár en ég þoli hann ekki núna. Hann segist vera haldinn kynlífsfíkn og viðurkenndi að hafa haldið framhjá mér með að minnsta kosti 30 öðrum karlmönnum. Þegar ég horfi til baka sé ég að ég hefði átt að vera löngu búinn að átta mig á þessu,“ segir hann.

Maðurinn kynntist kærastanum sínum á stefnumótasíðu fyrir samkynhneigða. Hann var þá 28 ára og kærastinn 30 ára. Tveimur vikum seinna ferðaðist hann frá London til Newcastle til að hitta hann.

„Við áttum frábært kvöldið. Hann fór á klósettið og þegar hann kom til baka var hann í uppnámi og sagðist hafa orðið fyrir kynferðisofbeldi. Hann sagði mér síðan sannleikann fyrir tveimur mánuðum, þetta var allt lygi. Hann laug þessu því hann svaf hjá öðrum karlmanni inni á klósettinu og vissi að hann myndi ekki komast í sturtu áður en hann myndi sofa hjá mér.“

Maðurinn segir að kærastinn hafi sagt honum upp og flutt í kjölfarið út til að vinna í sínum málum. „Ég er niðurbrotinn og hef ekki sofið almennilega síðan. Ég á erfitt með að ná mér aftur á strik.“

Deidre gefur manninum ráð og hvetur hann áfram.

„Þú getur og átt eftir að ná þér aftur á strik. Algeng ástæða fyrir því að fólk lýgur og heldur framhjá er lágt sjálfstraust. Þetta var hans vandamál og ekkert sem þú gerðir orsakaðir þetta.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Hanna Rún og Nikita sigruðu á Spáni – „Tilfinningin var mjög góð“

Hanna Rún og Nikita sigruðu á Spáni – „Tilfinningin var mjög góð“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Ragnhildur með skýr skilaboð – „Það tekur tíma að fella grímuna alveg en það er þess virði fyrir aukið sjálfstraust, sterkari sjálfsmynd, betri heilsu“

Ragnhildur með skýr skilaboð – „Það tekur tíma að fella grímuna alveg en það er þess virði fyrir aukið sjálfstraust, sterkari sjálfsmynd, betri heilsu“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ósk og Sveinn selja ótrúlega lúxuskerru – Húsið sem þau leigja einnig á sölu

Ósk og Sveinn selja ótrúlega lúxuskerru – Húsið sem þau leigja einnig á sölu
Fókus
Fyrir 3 dögum

Viðvarandi óviðeigandi daður getur haft alvarlegar afleiðingar

Viðvarandi óviðeigandi daður getur haft alvarlegar afleiðingar
Fókus
Fyrir 4 dögum

Bestu sparnaðarráð Katrínar Bjarkar – Þriggja poka reglan sem allir ættu að þekkja

Bestu sparnaðarráð Katrínar Bjarkar – Þriggja poka reglan sem allir ættu að þekkja
Fókus
Fyrir 5 dögum

Það er mikið líf á MARS

Það er mikið líf á MARS