fbpx
Mánudagur 10.febrúar 2025
433Sport

Jóhann Berg heill heilsu á nýjan leik – Gæti komið við sögu gegn Arsenal

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 4. mars 2021 13:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jóhann Berg Guðmundsson er heill heilsu á nýjan leik og gæti komið við sögu þegar Arsenal heimsækir Burnley um komandi helgi í ensku úrvalsdeildinni.

Jóhann hefur misst af síðustu þremur leikjum Burnley vegna meiðsla aftan í læri, meiðslin hlaut hann í 1-1 jafntefli gegn Fulham.

Kantmaðurinn hafði komist á flug fyrir meiðslin og skorað í tveimur deildarleikjum í röð.

„Robbie Bardy og JBG hafa æft vel síðustu dag, við tökum ákvörðun um þá fyrir leikinn,“ sagði Sean Dyche stjóri Burnley í dag.

Jóhann skrifaði undir nýjan samning við Burnley á dögunum sem gildir til ársins 2023.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Ryan Reynolds íhugar að láta enn frekar til sín taka

Ryan Reynolds íhugar að láta enn frekar til sín taka
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Óeining innan herbúða Real Madrid – Rauk út án þess að segja orð og sumir algjörlega búnir að fá nóg

Óeining innan herbúða Real Madrid – Rauk út án þess að segja orð og sumir algjörlega búnir að fá nóg
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

United mun fara á eftir Gyökeres

United mun fara á eftir Gyökeres
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tómas Þór ómyrkur í máli um vinnubrögðin – „Eitthvað það aumingjalegasta sem ég hef séð“

Tómas Þór ómyrkur í máli um vinnubrögðin – „Eitthvað það aumingjalegasta sem ég hef séð“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Söngur þeirra um Arne Slot vekur mikla athygli

Söngur þeirra um Arne Slot vekur mikla athygli
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þakkar fyrrum stjóranum fyrir – Sannfærði hann um að vera áfram eftir mikla erfiðleika

Þakkar fyrrum stjóranum fyrir – Sannfærði hann um að vera áfram eftir mikla erfiðleika
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Enski bikarinn: Starf Postecoglou hangir á bláþræði eftir enn eitt tapið

Enski bikarinn: Starf Postecoglou hangir á bláþræði eftir enn eitt tapið
433Sport
Í gær

Antony pirraður út í liðsfélagana eftir leikinn í gær

Antony pirraður út í liðsfélagana eftir leikinn í gær
433Sport
Í gær

Hefur áhyggjur af stjörnunni umdeildu – ,,Sorglegt og hefur legið í loftinu undanfarið ár“

Hefur áhyggjur af stjörnunni umdeildu – ,,Sorglegt og hefur legið í loftinu undanfarið ár“