fbpx
Miðvikudagur 05.febrúar 2025
433Sport

Óttast að Gerrard fari og taki við Liverpool

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 4. mars 2021 11:17

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Glasgow Rangers er farið að óttast það verulega að Steven Gerrard, stjóri liðsins yfirgefi félagið innan tíðar. Frá þessu segja miðlar þar í landi.

Gerrard hefur unnið gott starf hjá Ragners og er liðið að vinna deildina þar í fyrsta sinn í mörg ár.

Gerrard er í sínu fyrsta starfi sem þjálfari og fer gott orð af honum, Rangers óttast að Liverpool hans gamla félag fari að sýna honum áhuga.

Jurgen Klopp stjóri Liverpool er sagður byrjaður að hugsa sér til hreyfings, líkur eru taldar á að hann hætti sumarið 2022.

Klopp hefur unnið magnað starf á Anfield en þeir sem þekkja til telja að hugur hans leiti heim til Þýskalands.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Seinni leikur Strákanna okkar staðfestur

Seinni leikur Strákanna okkar staðfestur
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Miðasala á heimaleik Íslands á Spáni farin af stað

Miðasala á heimaleik Íslands á Spáni farin af stað
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Stuðningsmenn Arsenal trylltir – Gátu fengið Watkins og vissu hvað þyrfti að borga

Stuðningsmenn Arsenal trylltir – Gátu fengið Watkins og vissu hvað þyrfti að borga
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Félag í neðstu deild vill ráða Steven Gerrard til starfa

Félag í neðstu deild vill ráða Steven Gerrard til starfa
433Sport
Í gær

Birti mynd sem sýnir nákvæmlega hversu oft þau stunduðu kynlíf í fyrra – Ummæli hennar sem fylgja vekja mikla athygli

Birti mynd sem sýnir nákvæmlega hversu oft þau stunduðu kynlíf í fyrra – Ummæli hennar sem fylgja vekja mikla athygli
433Sport
Í gær

Krotaði undir nýjan samning við stórveldið

Krotaði undir nýjan samning við stórveldið
433Sport
Í gær

Willian að snúa aftur

Willian að snúa aftur