fbpx
Miðvikudagur 05.febrúar 2025
433Sport

Áhugaverð leikaðferð Traore – Makar á sig barnaolíu

Aron Guðmundsson
Mánudaginn 1. mars 2021 19:16

Adama Traore. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Adama Traore, leikmaður Wolves í ensku úrvalsdeildinni, fer heldur óhefðbundnar leiðir til þess að verjast ágangi varnarmanna andstæðinga sinna innan vallar.

Til þess að koma í veg fyrir að andstæðingurinn nái á sér taki, makar Traore á sig barnaolíu til þess að ekki verði eins auðvelt fyrir andstæðinginn að toga í hann og hægja á honum.

Traore er þekktur fyrir hlaupahraða sinn og vafalaust reyna varnarmenn allar leiðir til þess að hægja á honum.

Hugmyndin að því að maka á sig barnaolíu kemur frá læknateymi Wolves en Traore var farinn að kenna meins í öxl eftir sífellda hörku varnarmanna.

„Það er erfitt að stoppa Adama Traore, mjög erfitt og þetta hjálpar varnarmönnum ekki við það verkefni. Hann verður mjög sleipur og í kjölfarið getum við nýtt hraða hans og hæfileika,“ sagði Nuno Espirito Santo, knattspyrnustjóri Wolves.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Segir að endurkoma Gerrard sé vel möguleg

Segir að endurkoma Gerrard sé vel möguleg
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Glöggir tóku eftir þessari mjög áhugaverðu breytingu á skrifstofu Trump – Telja að hann gæti verið að senda skilaboð

Glöggir tóku eftir þessari mjög áhugaverðu breytingu á skrifstofu Trump – Telja að hann gæti verið að senda skilaboð
433Sport
Í gær

Nánast útilokað að Rashford klæðist treyju United aftur

Nánast útilokað að Rashford klæðist treyju United aftur
433Sport
Í gær

Conte pirraður út í forráðamenn Napoli sem keyptu ekki þá sem hann vildi

Conte pirraður út í forráðamenn Napoli sem keyptu ekki þá sem hann vildi
433Sport
Í gær

Þetta voru tíu dýrustu kaupin í janúar – City borgaði 32 milljarða fyrir fjóra leikmenn

Þetta voru tíu dýrustu kaupin í janúar – City borgaði 32 milljarða fyrir fjóra leikmenn
433Sport
Í gær

Tvö íslensk félög sett í bann af FIFA í síðustu viku – „Ég veit ekki meira um málið í dag“

Tvö íslensk félög sett í bann af FIFA í síðustu viku – „Ég veit ekki meira um málið í dag“