fbpx
Þriðjudagur 11.febrúar 2025
433Sport

Vandræðagangur FH heldur áfram – Kórdrengir í vandræðum í Víkinni

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 26. febrúar 2021 21:30

Steven Lennon skoraði tvö. © 365 ehf / Eyþór

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjórir leikir fóru fram í A-deild Lengjubikarsins í kvöld. Grindavík vann okkuð auðveldan 0-2 sigur á Aftureldingu en bæði lið leika í Lengjudeildinni í sumar.

FH heldur áfram að hiksta en liðið tapaði sannfærandi gegn Víkingi í síðustu umferð, liðið náði góðri forystu gegn Fram í kvöld en tapaði henni niður.

Fylkir vann 4-3 sigur á Þrótti og Víkingur átti ekki í neinum vandræðum með spræka Kórdrengir. Úrslit kvöldsins eru hér að neðan en markaskorarar eru af Fótbolta.net.

Afturelding 0 – 2 Grindavík
0-1 Aron Jóhannsson (’31 )
0-2 Símon Logi Thasaphong (’50)

Fram 2 – 2 FH
0-1 Jóhann Ægir Arnarsson (’68 )
0-2 Baldur Logi Guðlaugsson (’71 )
1-2 Alex Freyr Elísson (’78 )
2-2 Þórir Guðjónsson (’84)

Fylkir 4 – 3 Þróttur R.*
1-0 Hákon Ingi Jónsson (’27 )
1-1 Orri Sveinn Stefánsson (’45+1, sjálfsmark)
2-1 Nikulás Val Gunnarsson (’51)
3-1 Nikulás Val Gunnarsson (’53)
3-2 Baldur Hannes Stefánsson (’67, víti)
4-2 Þórður Gunnar Hafþórsson (’78)
4-3 Baldur Hannes Stefánsson (’88)

Víkingur R. 3 – 1 Kórdrengir
1-0 Halldór Jón Sigurður Þórðarson (‘9)
1-1 Unnar Már Unnarsson (’13)
2-1 Helgi Guðjónsson (’19)
3-1 Nikolaj Andreas Hansen (’84)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Tryggja sér efnilegan miðvörð fyrir næstu leiktíð

Tryggja sér efnilegan miðvörð fyrir næstu leiktíð
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Unnar hættir í stjórn KSÍ og Börkur kemur inn í hans stað – Verður sjálfkjörið á ársþinginu

Unnar hættir í stjórn KSÍ og Börkur kemur inn í hans stað – Verður sjálfkjörið á ársþinginu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Framganga Víkings rædd á stjórnarfundi í Laugardalnum – Ræddu áhrif hennar „á heilindi og trúverðugleika“ mótsins

Framganga Víkings rædd á stjórnarfundi í Laugardalnum – Ræddu áhrif hennar „á heilindi og trúverðugleika“ mótsins
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Mögnuð staðreynd um Liverpool-banana

Mögnuð staðreynd um Liverpool-banana
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Óeining innan herbúða Real Madrid – Rauk út án þess að segja orð og sumir algjörlega búnir að fá nóg

Óeining innan herbúða Real Madrid – Rauk út án þess að segja orð og sumir algjörlega búnir að fá nóg
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Söngur þeirra um Arne Slot vekur mikla athygli

Söngur þeirra um Arne Slot vekur mikla athygli
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Slot talinn horfa til Barcelona

Slot talinn horfa til Barcelona
433Sport
Í gær

Náðu loksins myndum af eiginkonunni sem var í felum – Hjákonan ákvað að elta hjónin sem fluttu land

Náðu loksins myndum af eiginkonunni sem var í felum – Hjákonan ákvað að elta hjónin sem fluttu land
433Sport
Í gær

Þakkar fyrrum stjóranum fyrir – Sannfærði hann um að vera áfram eftir mikla erfiðleika

Þakkar fyrrum stjóranum fyrir – Sannfærði hann um að vera áfram eftir mikla erfiðleika