fbpx
Miðvikudagur 05.febrúar 2025
433Sport

Ofurfyrirsætan gekk á dyr og sagði honum upp – Ástæðan hreint ótrúleg

433
Laugardaginn 27. febrúar 2021 07:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dele Alli leikmaður Tottenham og enska landsliðsins er maður einsamall í dag eftir að Ruby Mae pakkaði í töskur og sagði honum upp.

Alli og Mae sem bæðu eru 24 ára gömul hafa verið saman síðustu ár, Mae er afar vinsæl fyrirsæta í Bretlandi á meðan Alli þénar vel sem knattspyrnumaður.

Ástæðan fyrir sambandsslitum þeirra er hins vegar hreint út sagt ótrúleg, Ruby Mae gekk á dyr eftir að hafa fengið sig fullsadda af því hversu miklum tíma Dele eyðir í tölvuleikjum.

Ensk blöð segja frá því að Dele sé svo gott sem háður leiknum Fortnite, hann eyðir öllum stundum í leiknum og gaf Ruby Mae litla athygli.

„Sambandið hefur verið stormasamt, þetta eru endalokin. Ruby er sár en er að hugsa um sinn hag, hún fékk nóg og pakkaði í töskur,“ sagði heimildarmaður enskra blaða.

Ruby Mae flutti út á dögunum og hefur parið hætt að fylgja hvor öðru á Instagram.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Slot sáttur þó hópurinn hafi ekki verið styrktur

Slot sáttur þó hópurinn hafi ekki verið styrktur
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Kane hefði getað farið – Fær aftur tækifæri eftir ár

Kane hefði getað farið – Fær aftur tækifæri eftir ár
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Nýbúinn að skrifa undir en er sagður vilja fara

Nýbúinn að skrifa undir en er sagður vilja fara
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sagt að Rashford hafi þegar tekið ákvörðun um framtíðina

Sagt að Rashford hafi þegar tekið ákvörðun um framtíðina
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Glöggir tóku eftir þessari mjög áhugaverðu breytingu á skrifstofu Trump – Telja að hann gæti verið að senda skilaboð

Glöggir tóku eftir þessari mjög áhugaverðu breytingu á skrifstofu Trump – Telja að hann gæti verið að senda skilaboð
433Sport
Í gær

Frakkinn kynntur til leiks í London

Frakkinn kynntur til leiks í London
433Sport
Í gær

Tuchel skoðar það að taka ungstirni Arsenal inn í hópinn

Tuchel skoðar það að taka ungstirni Arsenal inn í hópinn
433Sport
Í gær

Adam kominn í nýtt lið á Ítalíu

Adam kominn í nýtt lið á Ítalíu
433Sport
Í gær

Myndband: Upptaka úr líkamsmyndavél lögreglumannsins opinberuð – Sýnir hvað leiddi til þess að stórstjarnan var handtekin

Myndband: Upptaka úr líkamsmyndavél lögreglumannsins opinberuð – Sýnir hvað leiddi til þess að stórstjarnan var handtekin