fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024
Pressan

Fraiser snýr aftur á skjáinn eftir tæplega 20 ára hlé

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 26. febrúar 2021 18:00

Kelsey Grammer í hlutverki Fraiser Crane.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrir þá sem muna eftir sjónvarpsþáttunum um útvarpssálfræðinginn Fraiser og höfðu gaman af þá kemur hér besta frétt dagsins, eða svona allt að því. Í gær var tilkynnt að þættirnir snúi aftur á skjáinn eftir tæplega 20 ára hlé.

CBS sjónvarpsstöðin tilkynnti þetta og Kelsey Grammer, sem leikur Fraiser, staðfesti þetta að sögn BBC.

Fraiser er ein af vinsælustu sjónvarpsþáttaröðum sögunnar. Þættirnir voru á dagskrá frá 1993 til 2004 og fengu 37 Emmyverðlaun, fimm fyrir að vera besta gamanþáttaröðin.

„Það hefur lengi verið kallað eftir því að þáttaröðin haldi áfram og því kalli hefur nú verið svarað,“ sagði David Stapf, forstjóri CBS.

Þættirnir verða sýndir á nýrri efnisveitu, Paramount+, en ekki hefur verið skýrt frá hvenær þeir eru væntanlegir á skjáinn.

Ekki hefur verið skýrt frá hvort einhverjir af hinum leikurunum í þáttunum verði með að þessu sinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Hafa risavaxnir menn einhvern tímann verið til?

Hafa risavaxnir menn einhvern tímann verið til?
Pressan
Fyrir 2 dögum

Athyglisverðar myndir prýða 1.600 ára gamlar myntir sem fundust á Ermarsundseyjunum

Athyglisverðar myndir prýða 1.600 ára gamlar myntir sem fundust á Ermarsundseyjunum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Páfagarður bannfærir erkibiskup sem sagði Frans páfa vera „þjón djöfulsins“

Páfagarður bannfærir erkibiskup sem sagði Frans páfa vera „þjón djöfulsins“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Færð þú frið í sumarfríinu? Fyrirtæki hafa samband við þriðja hvern starfsmann í sumarfríinu

Færð þú frið í sumarfríinu? Fyrirtæki hafa samband við þriðja hvern starfsmann í sumarfríinu
Pressan
Fyrir 5 dögum

Sjö ávanar sem gera tannlækninn þinn ríkan

Sjö ávanar sem gera tannlækninn þinn ríkan
Pressan
Fyrir 5 dögum

Fjallgöngumaður hvarf fyrir 22 árum – Fannst nýlega

Fjallgöngumaður hvarf fyrir 22 árum – Fannst nýlega
Pressan
Fyrir 5 dögum

„Gerist bara einu sinni á ævinni“ – Einstakt tækifæri til að sjá sprengingu á dvergstjörnu

„Gerist bara einu sinni á ævinni“ – Einstakt tækifæri til að sjá sprengingu á dvergstjörnu
Pressan
Fyrir 5 dögum

Grunaður um að hafa myrt konu og dætur íþróttafréttamanns með lásboga

Grunaður um að hafa myrt konu og dætur íþróttafréttamanns með lásboga