fbpx
Fimmtudagur 06.febrúar 2025
433Sport

Evrópudeildin: Tottenham áfram í 16-liða úrslit eftir samanlagðan 8-1 sigur

Aron Guðmundsson
Miðvikudaginn 24. febrúar 2021 18:49

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tottenham tók á móti Wolfsberger í seinni leik liðanna í 32-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í kvöld. Fyrri leikur liðanna endaði með 4-1 sigri Tottenham og því var brekkan brött fyrir gestina. Leikið var á Tottenham Hotspur Stadium í Lundúnum.

Leikurinn endaði með 4-0 sigri Tottenham og samanlögðum 8-1 sigri í einvíginu.

Dele Alli kom Tottenham yfir með marki á 11. mínútu eftir stoðsendingu frá Matt Doherty.

Carlos Vinícius bætti við öðru marki Tottenham á 50. mínútu eftir stoðsendingu frá Dele Alli.

Gareth Bale skoraði þriðja mark Tottenham á 73. mínútu eftir stoðsendingu frá Dele Alli og Carlos Vinícius innsiglaði síðan 4-0 sigur liðsins með marki á 83. mínútu.

Tottenham 3 – 0 Wolfsberger 
1-0 Dele Alli (’11)
2-0 Carlos Vinícius (’50)
3-0 Gareth Bale (’73)
4-0 Carlos Vinícius (’83)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Breytingar í vændum á ensku deildarkeppninni?

Breytingar í vændum á ensku deildarkeppninni?
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Goðsögn Manchester United vill sjá Pogba snúa aftur

Goðsögn Manchester United vill sjá Pogba snúa aftur