fbpx
Fimmtudagur 06.febrúar 2025
433Sport

Ætlar að fara frá United ef Solskjær gerir ekki breytingar – Stórlið hafa áhuga

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 24. febrúar 2021 16:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tottenham og Borussia Dortmund hafa áhuga á að kaupa Dean Henderson markvörð Manchester United næsta sumar. Sky Sports segir frá þessu.

Sky segir að enski landsliðsmaðurinn sé pirraður á litlum spilatíma hjá Manchester United. Eftir vel heppnaða lándsvöl hjá Sheffield United á síðustu leiktíð snéri Henderson aftur til Manchester United.

Henderson skrifaði undir fimm ára samning við United síðasta sumar og þénar yfir 100 þúsund pund á viku. Hann hefur fengið tækifæri í útsláttarkeppnum en mátt sitja á bekknum í deildinni.

Sky segir að það pirri Henderson að spila svona lítið og að hann muni ekki sætta sig við annað tímabil sem varamarkvörður. United er með David de Gea sem er launahæsti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar.

De Gea hefur verið mistækur á þessu tímabili og margir hafa kallað eftir því að Henderson fái traustið í deildinni. Ole Gunnar Solskjær hefur hins vegar treyst á De Gea og virðist ætla að gera það áfram.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Goðsögn Manchester United vill sjá Pogba snúa aftur

Goðsögn Manchester United vill sjá Pogba snúa aftur
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Reyna að fá Trippier frá Newcastle

Reyna að fá Trippier frá Newcastle
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

KR sótti leikmann frá nágrönnunum

KR sótti leikmann frá nágrönnunum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Gagnrýndi frammistöðu hans í rúminu með athyglisverðri samlíkingu – Hann svarar nú fullum hálsi

Gagnrýndi frammistöðu hans í rúminu með athyglisverðri samlíkingu – Hann svarar nú fullum hálsi
433Sport
Í gær

Miðasölu lýkur á mánudag

Miðasölu lýkur á mánudag
433Sport
Í gær

Dregið hjá U21 á fimmtudag – Þetta eru mögulegir andstæðingar Íslands

Dregið hjá U21 á fimmtudag – Þetta eru mögulegir andstæðingar Íslands
433Sport
Í gær

Efstur á óskalista Arteta fyrir sumarið

Efstur á óskalista Arteta fyrir sumarið
433Sport
Í gær

Fær það óþvegið frá stuðningsmönnum – Sjáðu hvað hann sagði við fréttamenn í gær

Fær það óþvegið frá stuðningsmönnum – Sjáðu hvað hann sagði við fréttamenn í gær