fbpx
Fimmtudagur 06.febrúar 2025
Fréttir

Íslendingar farnir að kyssast meira

Bjarki Sigurðsson
Þriðjudaginn 23. febrúar 2021 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gallup birti í dag þjóðarpúls Íslendinga en miklar breytingar eru frá síðustu mælingu. Fólk óttast ekki jafn mikið að smitast og er lítill kvíði fyrir efnahagslegum áhrifum vegna faraldursins til staðar. Engar tilslakanir hafa verið gerðar á persónubundnum sóttvörnum en fólk fer samt sem áður að færast nær gömlu horfi varðandi samskipti við fólk.

Samkvæmt þjóðarpúlsinum eru kossar og knús aftur orðin venjulegur máti til að heilsa þeim sem þú þekkir vel en þá sem þú myndir venjulega heilsa með handabandi fá ekki að upplifa það lengur. Frekar er því sleppt eða notast við aðrar snertilausar aðferðir.

Ferðir fólks á fjölfarna staði eða viðburði eru farnar að aukast sem og „óþarfa“ samskipti við fólk. Fólk verslar þó enn mikið á netinu og er það talið vera meira vegna þæginda frekar en vegna ótta um að smitast.

Fólk mætir meira í vinnuna en nemendur halda sig þó heima, þá sérstaklega háskólanemar. Sprittnotkun hefur minnkað, bæði þegar fólk sprittar hendurnar og þegar umhverfi fólks er sprittað.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Furðuleg sjón blasti við lögreglu í því sem átti að vera venjulegt útkall – Má hafa samfarir við barnakynlífsdúkkur og taka af því myndir?

Furðuleg sjón blasti við lögreglu í því sem átti að vera venjulegt útkall – Má hafa samfarir við barnakynlífsdúkkur og taka af því myndir?
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Þessir fimm framhaldsskólar eru á leið í verkfall

Þessir fimm framhaldsskólar eru á leið í verkfall
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Bendir á að vont heldur áfram að versna á meðan þingmenn deila um herbergi – „Virðist sú saga engan endi taka“

Bendir á að vont heldur áfram að versna á meðan þingmenn deila um herbergi – „Virðist sú saga engan endi taka“
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Veðurstofan uppfærir spána og gefur út rauðar viðvaranir um næstum allt land – Foktjón líklegt og ekkert ferðaveður

Veðurstofan uppfærir spána og gefur út rauðar viðvaranir um næstum allt land – Foktjón líklegt og ekkert ferðaveður