fbpx
Fimmtudagur 06.febrúar 2025
433Sport

Lengjubikarinn: Fylkir hafði betur gegn Fjölni

Aron Guðmundsson
Sunnudaginn 21. febrúar 2021 17:07

©Anton Brink 2019 © 365 ehf / Anton Brink

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjölnir tók á móti Fylki í Egilshöllinni í dag. Leikurinn var hluti af A-deild Lengjubikarsins en hann endaði með 4-1 sigri Fylkis.

Baldur Sigurðsson, leikmaður Fjölnis, varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark á 2. mínútu og því Fylkir komið yfir snemma leiks.

Þórður Gunnar Hafþórsson, bætti við öðru marki Fylkis á 24. mínútu og á 37. mínútu kom Ragnar Bragi Sveinsson, Fylki í stöðuna 3-0.

Lúkas Logi Heimisson, minnkaði muninn fyrir Fjölni á 57. mínútu en það voru Fylkismenn sem áttu lokaorðið í leiknum.

Á 77. mínútu innsiglaði Hákon Ingi Jónsson, 4-1 sigur Árbæinga.

Fylkir er eftir leikinn í 1. sæti riðils-4 með 9 stig en Fjölnir er í 6. sæti með 0 stig.

Fjölnir 1-4 Fylkir
0-1 Baldur Sigurðsson, sjálfsmark (‘2)
0-2 Þórður Gunnar Hafþórsson (’24)
0-3 Ragnar Bragi Sveinsson (’37)
1-3 Lúkas Logi Heimisson (’57)
1-4 Hákon Ingi Jónsson (’77)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ísland mætir stjörnum í undankeppninni

Ísland mætir stjörnum í undankeppninni
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Höskuldur og Björgvin Páll blanda sér í umræðuna um Brynjar Karl: „Ráðlegg fólki að minnka hlutdeild tímaveru sinnar í lágkúrulegri samfélagsumræðu fésbókarinnar“

Höskuldur og Björgvin Páll blanda sér í umræðuna um Brynjar Karl: „Ráðlegg fólki að minnka hlutdeild tímaveru sinnar í lágkúrulegri samfélagsumræðu fésbókarinnar“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Newcastle bókaði farmiðann á Wembley með því að ganga frá Arsenal

Newcastle bókaði farmiðann á Wembley með því að ganga frá Arsenal
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hægt að fá Harry Kane á hálfgert klink í sumar – Upplýsa um klásúlu sem enginn vissi af

Hægt að fá Harry Kane á hálfgert klink í sumar – Upplýsa um klásúlu sem enginn vissi af
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þetta segja vinir Ronaldo við hann nú þegar hann fagnar fertugsafmæli sínu í dag

Þetta segja vinir Ronaldo við hann nú þegar hann fagnar fertugsafmæli sínu í dag
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Telur augljóst að Amorim sé illa við þessa tvo leikmenn United

Telur augljóst að Amorim sé illa við þessa tvo leikmenn United