fbpx
Fimmtudagur 06.febrúar 2025
433Sport

Sjáðu markið sem Gylfi skoraði – Ófarir Liverpool halda áfram

Máni Snær Þorláksson
Laugardaginn 20. febrúar 2021 19:27

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nágrannaslagurinn milli Liverpool og Everton fór fram á Anfield í dag. Um var að ræða fyrstu viðureign liðanna síðan Jordan Pickford, markmaður Everton, tæklaði Virgil van Dijk, lykilmann Liverpool, með þeim afleiðingum að hann meiddist en hann er ennþá meiddur. Sá leikur endaði með jafntefli sem var ansi svekkjandi fyrir Liverpool-menn.

Liverpool var hins vegar í vandræðum í dag og vann Everton að lokum 0-2 sigur þar sem Gylfi Sigurðsson skoraði seinna markið.

Richarlison kom Everton yfir snemma leiks en Gylfi Þór Sigurðsson skoraði síðan annað mark Everton en markið skoraði hann úr vítaspyrnu. Gylfi byrjaði á bekknum en kom inn á þegar tæp klukkustund var liðin af leiknum. Hér fyrir neðan má sjá markið hans Gylfa.

Lokaniðurstaða því 0-2 fyrir Everton á Anfield, virkilega slæm úrslit fyrir Liverpool menn sem hafa undanfarið fjarlægst toppinn með hverjum leiknum sem líður.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Manchester United gefur út yfirlýsingu

Manchester United gefur út yfirlýsingu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Æskudraumur rættist hjá Víkingi Heiðari í gær – „Þetta var yndislegt kvöld“

Æskudraumur rættist hjá Víkingi Heiðari í gær – „Þetta var yndislegt kvöld“
433Sport
Í gær

Goðsögn Manchester United vill sjá Pogba snúa aftur

Goðsögn Manchester United vill sjá Pogba snúa aftur
433Sport
Í gær

Reyna að fá Trippier frá Newcastle

Reyna að fá Trippier frá Newcastle