fbpx
Fimmtudagur 06.febrúar 2025
433Sport

Levante vann Atletico Madrid

Máni Snær Þorláksson
Laugardaginn 20. febrúar 2021 17:14

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Atletico Madrid tók á móti Levante í spænsku úrvalsdeildinni í dag. Morales kom gestunum yfir þegar hálftími var liðinn af leiknum með góðu skoti sem fór í stöngina og inn í mark Atletico Madrid.

Staðan var 0-1 í leiknum og virtist vera sem leikurinn myndi enda þannig. Jorge De Frutos, leikmaður Levante kom þó í veg fyrir það en hann innsiglaði sigur Levante þegar 5 mínútur voru liðnar af uppbótartíma. Lokaniðurstaða því 0-2 fyrir Levante.

Fyrr í dag tók Elche á móti SD Eibar. Sá leikur endaði 1-0 fyrir heimamönnum en það var Dani Calvo sem skoraði eina mark leiksins fyrir Elche.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Manchester United gefur út yfirlýsingu

Manchester United gefur út yfirlýsingu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Æskudraumur rættist hjá Víkingi Heiðari í gær – „Þetta var yndislegt kvöld“

Æskudraumur rættist hjá Víkingi Heiðari í gær – „Þetta var yndislegt kvöld“
433Sport
Í gær

Goðsögn Manchester United vill sjá Pogba snúa aftur

Goðsögn Manchester United vill sjá Pogba snúa aftur
433Sport
Í gær

Reyna að fá Trippier frá Newcastle

Reyna að fá Trippier frá Newcastle