fbpx
Fimmtudagur 06.febrúar 2025
433Sport

Markalaust jafntefli hjá liðsfélögum Jóa

Máni Snær Þorláksson
Laugardaginn 20. febrúar 2021 16:54

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Burnley tók á móti West Bromwich Albion í ensku úrvalsdeildinni í dag.

Á 30. mínútu fékk Semi Ajayi, leikmaður WBA, rautt spjald og lék liðið því einum færri mestallan leikinn. Burnley náðu þó ekki að gera sér mat úr færum sínum þrátt fyrir að vera einum fleiri. WBA náði heldur ekki að skora í leiknum og var niðurstaðan því markalaust jafntefli.

Jói Berg, leikmaður Burnley, spilaði ekki í leik dagsins en hann meiddist í síðasta leik liðsins í deildinni. Jói hafði þá skorað mark í síðustu tveimur leikjum liðsins og var það því virkilega leiðinlegt að hann skyldi meiðast, sérstaklega í ljósi þess að hann var tiltölulega nýstiginn upp úr meiðslum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ungur Dani í ensku úrvalsdeildina á rúman milljarð

Ungur Dani í ensku úrvalsdeildina á rúman milljarð
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Manchester United gefur út yfirlýsingu

Manchester United gefur út yfirlýsingu
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Hafnar því að hann hafi hafnað þeim

Hafnar því að hann hafi hafnað þeim
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Kennir Ronaldo um að Rashford sé í rusli

Kennir Ronaldo um að Rashford sé í rusli
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Rýfur þögnina eftir að hafa losnað frá Manchester United

Rýfur þögnina eftir að hafa losnað frá Manchester United
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fegursta knattspyrnukona í heimi semur við undirfatafyrirtæki – Myndirnar vekja gríðarlega athygli

Fegursta knattspyrnukona í heimi semur við undirfatafyrirtæki – Myndirnar vekja gríðarlega athygli
433Sport
Í gær

Breytingar í vændum á ensku deildarkeppninni?

Breytingar í vændum á ensku deildarkeppninni?
433Sport
Í gær

Goðsögn Manchester United vill sjá Pogba snúa aftur

Goðsögn Manchester United vill sjá Pogba snúa aftur