fbpx
Föstudagur 25.apríl 2025
Fókus

Svona eiga þau saman – Spennandi andstæður

Fókus
Sunnudaginn 21. febrúar 2021 20:30

Páll Winkel og Marta María. Mynd/Andri

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Drottningin af Smartlandi, Marta María Jónasdóttir, og Páll Winkel fangelsismálastjóri eru að flytja úr Fossvoginum og hafa gert tilboð í glæsilega eign á Álftanesi. Fréttablaðið greindi frá því í vikunni að um væri að ræða hús í nágrenni við Bessastaði og útsýnið vægast sagt stórfenglegt.

Marta er landsmönnum vel kunnug fyrir góðan smekk á fallegum hlutum en þau Páll hafa verið trúlofuð síðan 2017. DV lék forvitni á að vita hvernig þau eiga saman ef litið er til stjörnumerkjanna.

Marta er í eldmerkinu Hrútnum en Páll er í vatnsmerkinu Krabbanum. Eldur og vatn eru sannarlega andstæður og í slíkum samböndum er oft viðvarandi spenna þar sem alltaf eru nýjar og skemmtilegar áskoranir. Hrútur og Krabbi eru bæði tilfinningarík merki og í parasamböndum gera þau hvort um sig miklar kröfur til makans.

Krabbinn er almennt heimakær en Hrúturinn orkubolti sem vill vera á ferðinni og þarf að passa að stinga Krabbann sinn ekki af. Með skipulagi og tillitssemi á þetta að geta verið langt og líflegt samband.

Marta María Jónasdóttir

Hrútur

23. mars 1977

  • Hugrökk
  • Ákveðin
  • Örugg
  • Áhugasöm
  • Óþolinmóð
  • Skapstór

Páll Winkel

Krabbi

10. júlí 1973

  • Þrjóskur
  • Hugmyndaríkur
  • Traustur
  • Tilfinningavera
  • Skapstór
  • Óöruggur

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Kallar eftir því að Jon Hamm verði slaufað vegna atviks árið 1990

Kallar eftir því að Jon Hamm verði slaufað vegna atviks árið 1990
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hafa áhyggjur af söngkonunni út af því sem hún hafði meðferðis í ferðalaginu – „Þetta er eitt það furðulegasta sem ég hef séð“

Hafa áhyggjur af söngkonunni út af því sem hún hafði meðferðis í ferðalaginu – „Þetta er eitt það furðulegasta sem ég hef séð“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Amy Schumer um kynlífsatriðið rosalega með John Cena – „Hann var í rauninni inni í mér“

Amy Schumer um kynlífsatriðið rosalega með John Cena – „Hann var í rauninni inni í mér“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sambandsráð sem öll pör ættu að heyra – „Ríða fyrst reglan“

Sambandsráð sem öll pör ættu að heyra – „Ríða fyrst reglan“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Dimmey lýsir óhugnanlegri upplifun: „Fimm mínútum seinna kannaðist ég ekki við neinn í kringum mig“

Dimmey lýsir óhugnanlegri upplifun: „Fimm mínútum seinna kannaðist ég ekki við neinn í kringum mig“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Hefur verið að fylgjast með bíl eiginmannsins – „Ég er viss um að hann er að halda framhjá mér, aftur“

Hefur verið að fylgjast með bíl eiginmannsins – „Ég er viss um að hann er að halda framhjá mér, aftur“
Fókus
Fyrir 6 dögum

Ömurlegt atvik á klósettunum á Þjóðhátíð – „Það voru stelpur í kringum tvítugt“

Ömurlegt atvik á klósettunum á Þjóðhátíð – „Það voru stelpur í kringum tvítugt“
Fókus
Fyrir 1 viku

Veðbankarnir um Eurovision: Útlitið ekki gott fyrir Væb í Sviss

Veðbankarnir um Eurovision: Útlitið ekki gott fyrir Væb í Sviss