fbpx
Fimmtudagur 06.febrúar 2025
433Sport

Terry fór með fólk í ferðalag um nýju höllina sína – Sundlaug og tennisvöllur

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 19. febrúar 2021 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

John Terry aðstoðarþjálfari Aston Villa fór með fólk í útsýnisferð um heimili sitt í London og sýndi þær breytingar sem hann er að gera.

Terry á heimili í Surrey, úthverfi London. Hann keypti sér nýtt hús sumarið 2019 á 4,35 milljónir punda.

Terry og eiginkona hans Toni hafa staðið í stappi við nágranna sína um breytingar á húsinu, þau fengu á dögunum loks leyfi fyrir þeim.

Terry sýndi frá því á Instagram að hann sé að láta byggja sundlaug og tennisvöll í garðinum heima hjá sér, þar á að vera stórt svæði fyrir alvöru partý.

Þá eru hjónin að láta breyta bílskúrnum fyrir allar glæsikerrur sínar. Breytingarnar má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Piers Morgan öskuillur – „Þarf að hætta að koma með afsakanir og taka ábyrgð“

Piers Morgan öskuillur – „Þarf að hætta að koma með afsakanir og taka ábyrgð“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Danski markvörðurinn skrifar undir í Hafnarfirði

Danski markvörðurinn skrifar undir í Hafnarfirði
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Manchester United gefur út yfirlýsingu

Manchester United gefur út yfirlýsingu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Æskudraumur rættist hjá Víkingi Heiðari í gær – „Þetta var yndislegt kvöld“

Æskudraumur rættist hjá Víkingi Heiðari í gær – „Þetta var yndislegt kvöld“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Höskuldur og Björgvin Páll blanda sér í umræðuna um Brynjar Karl: „Ráðlegg fólki að minnka hlutdeild tímaveru sinnar í lágkúrulegri samfélagsumræðu fésbókarinnar“

Höskuldur og Björgvin Páll blanda sér í umræðuna um Brynjar Karl: „Ráðlegg fólki að minnka hlutdeild tímaveru sinnar í lágkúrulegri samfélagsumræðu fésbókarinnar“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þetta er sagður draumur Amorim fyrir næstu leiktíð – Fjórir leikmenn yrðu þá keyptir í byrjunarliðið

Þetta er sagður draumur Amorim fyrir næstu leiktíð – Fjórir leikmenn yrðu þá keyptir í byrjunarliðið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Newcastle bókaði farmiðann á Wembley með því að ganga frá Arsenal

Newcastle bókaði farmiðann á Wembley með því að ganga frá Arsenal