fbpx
Fimmtudagur 06.febrúar 2025
Fréttir

Morðið í Rauðagerði – Áttundi úrskurðaður í gæsluvarðhald

Erla Dóra Magnúsdóttir
Föstudaginn 19. febrúar 2021 12:44

mynd/Valli

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Karlmaður á fertugsaldri var í dag úrskurðaður í fimm daga gæsluvarðhald í Héraðsdómi Reykjavíkur vegna rannsóknar á morðinu sem átti sér stað í Rauðagerði síðasta laugardag.

Gæsluvarðhaldið mun vara þar til 24. febrúar og var veitt á grundvelli rannsóknarhagsmuna.

Áður höfðu sjö aðilar verið úrskurðaðir í gæsluvarðhald vegna málsins og er maðurinn í dag því sá áttundi til að sæta gæsluvarðhaldi vegna rannsókn málsins.

Samkvæmt tilkynningur frá lögreglu eru allir þeir sem lögregla hefur í haldi á fertugsaldri utan eins sem er á fimmtugsaldri.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Sjálfsvígstaktík norðurkóreskra hermanna í Úkraínu – Berjast fyrir Kim

Sjálfsvígstaktík norðurkóreskra hermanna í Úkraínu – Berjast fyrir Kim
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Vendingar í rannsókn dularfyllsta morðmáls Evrópu – Böndin beinast að tæpum svissneskum sérsveitarmanni

Vendingar í rannsókn dularfyllsta morðmáls Evrópu – Böndin beinast að tæpum svissneskum sérsveitarmanni
Fréttir
Í gær

Bendir á að vont heldur áfram að versna á meðan þingmenn deila um herbergi – „Virðist sú saga engan endi taka“

Bendir á að vont heldur áfram að versna á meðan þingmenn deila um herbergi – „Virðist sú saga engan endi taka“
Fréttir
Í gær

Veðurstofan uppfærir spána og gefur út rauðar viðvaranir um næstum allt land – Foktjón líklegt og ekkert ferðaveður

Veðurstofan uppfærir spána og gefur út rauðar viðvaranir um næstum allt land – Foktjón líklegt og ekkert ferðaveður
Fréttir
Í gær

Guðrún boðar til fundar – Er hún á leið í formanninn?

Guðrún boðar til fundar – Er hún á leið í formanninn?
Fréttir
Í gær

Foreldrar á landsbyggðinni töpuðu á sumarfríinu

Foreldrar á landsbyggðinni töpuðu á sumarfríinu