fbpx
Fimmtudagur 06.febrúar 2025
433Sport

Gömlu vinirnir voru að berjast um starfið – Henry að hafa betur

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 18. febrúar 2021 15:30

Thierry Henry. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gömlu vinirnir Patrick Vieira og Thierry Henry voru að keppast um starfið hjá Bournemouth í næst efstu deild Englands, svo virðist sem Henry fái starfið að lokum.

Búist er við að Henry taki við Bournemouth á allra næstu dögum, hann þarf að ná samkomulagi við Montreal Impact um að láta af störfum.

Arsene Wenger stjóri þeirra hjá Arsenal segir að þeir félagar hafi barist um starfið. „Ég vissi að Vieira var nálægt þessu. Ég átti ekki von á því að Henry færi í þetta vegna starfsins í Montreal,“ sagði Wenger um málið.

Henry tók fyrst við Monaco árið 2018 en var rekinn stuttu síðar, hann var aðstoðarþjálfari Belgíu og tók svo við Montreal Impact í fyrra.

„Bournemouth er gott félag, þetta er góð áskorun,“ sagði Wenger um málið.

„Bournemouth er með góða leikmenn, það er gott skref fyrir ungan stjóra að koma þarna inn. Þetta er góð áskorun til að koma liðinu upp í efstu deild.“

Bournemouth er í næst efstu deild en félagið á góðan möguleika á að komast upp og þá sérstaklega í gegnum umspil.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

UEFA íhugar að gera aðra risastóra breytingu á Meistaradeildinni

UEFA íhugar að gera aðra risastóra breytingu á Meistaradeildinni
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Skrifar aftur undir í London

Skrifar aftur undir í London
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Piers Morgan öskuillur – „Þarf að hætta að koma með afsakanir og taka ábyrgð“

Piers Morgan öskuillur – „Þarf að hætta að koma með afsakanir og taka ábyrgð“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Birgir lenti í ótrúlegri uppákomu í heimsókn sinni til Argentínu – „Mér fannst þetta galið“

Birgir lenti í ótrúlegri uppákomu í heimsókn sinni til Argentínu – „Mér fannst þetta galið“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Þorsteinn aftur í Kópavoginn – Nú keyptur frá Val

Þorsteinn aftur í Kópavoginn – Nú keyptur frá Val
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hafnar því að hann hafi hafnað þeim

Hafnar því að hann hafi hafnað þeim
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Kennir Ronaldo um að Rashford sé í rusli

Kennir Ronaldo um að Rashford sé í rusli
433Sport
Í gær

Bakslag í endurhæfingu Luke Shaw og hann getur ekki æft með liðinu

Bakslag í endurhæfingu Luke Shaw og hann getur ekki æft með liðinu
433Sport
Í gær

Nokkur fjöldi af samstarfsfólki neitar að vinna með honum – Sjáðu subbuleg skilaboð sem hann sendi á samstarfskonu

Nokkur fjöldi af samstarfsfólki neitar að vinna með honum – Sjáðu subbuleg skilaboð sem hann sendi á samstarfskonu