fbpx
Föstudagur 07.febrúar 2025
Fréttir

Meirihluti Repúblikana vill Trump aftur sem forseta

Bjarki Sigurðsson
Þriðjudaginn 16. febrúar 2021 20:30

Donald Trump mynd/AP

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

59% prósent Repúblikana segja að þeir myndu velja Trump sem forsetaframbjóðanda sinn ef kosið yrði í dag. Trump má bjóða sig fram til forseta árið 2024 en The Guardian greinir frá.

Tugþúsundir Bandaríkjamanna hafa yfirgefið Repúblikanaflokkinn eftir að stuðningsmenn Trump brutu sér leið inn í þinghús Bandaríkjanna 6. janúar síðastliðinn og vill meirihluti landsmanna að hann verði bannaður alfarið frá pólitík eftir atburðinn. Hann var kærður fyrir embættisbrot fyrir að hvetja til innrásarinnar í þinghúsið en náðu Demókratar ekki þeim 67 stuðningsmönnum með ákærunni sem þurfti til að hann yrði dæmdur og gæti ekki boðið sig fram aftur. Trump hefur sjálfur ekki gefið út hvort hann muni bjóða sig fram aftur árið 2024.

Ljóst er að framundan verður mikil barátta innan flokksins enda er hann að vissu leyti sundraður þar sem stuðningsmenn Trump og þeir sem eru andsnúnir honum, munu berjast um völd.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Alfreð átti að vera í nauðungarvistun þegar morðin voru framin

Alfreð átti að vera í nauðungarvistun þegar morðin voru framin
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Óveðrinu er sko ekki lokið: Rauðar viðvaranir taka aftur gildi

Óveðrinu er sko ekki lokið: Rauðar viðvaranir taka aftur gildi
Fréttir
Í gær

Sex manna hvolpasveit handtekin á Spáni

Sex manna hvolpasveit handtekin á Spáni
Fréttir
Í gær

Björgunarsveitir víða að störfum og Vellirnir á floti

Björgunarsveitir víða að störfum og Vellirnir á floti
Fréttir
Í gær

Miðbæjarbúar skiptast í fylkingar eftir viðtal Íslands í dag við Ólaf og Esther – „Komin út fyrir allan þjófabálk“

Miðbæjarbúar skiptast í fylkingar eftir viðtal Íslands í dag við Ólaf og Esther – „Komin út fyrir allan þjófabálk“
Fréttir
Í gær

Sakar Ingu Sæland um hótanir í garð sjávarútvegsins

Sakar Ingu Sæland um hótanir í garð sjávarútvegsins