fbpx
Föstudagur 07.febrúar 2025
433Sport

Aubameyang þakklátur stuðningsmönnum Arsenal – „Ég hef átt eriftt undanfarið“

Aron Guðmundsson
Mánudaginn 15. febrúar 2021 19:06

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pierre Emerick Aubameyang, fyrirliði Arsenal, hefur verið að ganga í gegnum erfiða tíma að undanförnu, bæði innan- og utan vallar. Hlutirnir virðast hins vegar vera farnir að snúast honum í vil.

Aubameyang skoraði þrjú mörk í 4-2 sigri Arsenal á Leeds United í ensku úrvalsdeildinni í gær. Erfiðlega hafði gengið fyrir framherjann að skora mörk á tímabilinu og þá höfðu veikindi móður hans einnig sett strik í reikninginn.

„Allir hafa verið að hugsa hlýtt til mín, móður minnar og fjölskyldu. Ég verð að þakka öllum hjá Arsenal og stuðningsmönnum liðsins,“ sagði Aubameyang í viðtali eftir leik.

Hann viðurkennir að undanfarnir mánuðir hafi verið erfiðir.

„Þessi þrenna hefur mikla þýðingu fyrir mig. Ég er einstaklingur sem legg alltaf mikið á mig en ég hef átt eriftt undanfarið,“ sagði Pierre Emerick Aubameyang, fyrirliði Arsenal.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

UEFA íhugar að gera aðra risastóra breytingu á Meistaradeildinni

UEFA íhugar að gera aðra risastóra breytingu á Meistaradeildinni
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Skrifar aftur undir í London

Skrifar aftur undir í London
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Piers Morgan öskuillur – „Þarf að hætta að koma með afsakanir og taka ábyrgð“

Piers Morgan öskuillur – „Þarf að hætta að koma með afsakanir og taka ábyrgð“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Birgir lenti í ótrúlegri uppákomu í heimsókn sinni til Argentínu – „Mér fannst þetta galið“

Birgir lenti í ótrúlegri uppákomu í heimsókn sinni til Argentínu – „Mér fannst þetta galið“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þorsteinn aftur í Kópavoginn – Nú keyptur frá Val

Þorsteinn aftur í Kópavoginn – Nú keyptur frá Val
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hafnar því að hann hafi hafnað þeim

Hafnar því að hann hafi hafnað þeim
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Kennir Ronaldo um að Rashford sé í rusli

Kennir Ronaldo um að Rashford sé í rusli
433Sport
Í gær

Bakslag í endurhæfingu Luke Shaw og hann getur ekki æft með liðinu

Bakslag í endurhæfingu Luke Shaw og hann getur ekki æft með liðinu
433Sport
Í gær

Nokkur fjöldi af samstarfsfólki neitar að vinna með honum – Sjáðu subbuleg skilaboð sem hann sendi á samstarfskonu

Nokkur fjöldi af samstarfsfólki neitar að vinna með honum – Sjáðu subbuleg skilaboð sem hann sendi á samstarfskonu