fbpx
Miðvikudagur 02.apríl 2025
Fréttir

Manndrápið í Rauðagerði – Úrskurðaður í gæsluvarðhald

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 15. febrúar 2021 04:47

Frá Rauðagerði. Mynd: Valli

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Karlmaður á fertugsaldri var í gærkvöldi úrskurðaður í gæsluvarðhald til föstudagsins 19. febrúar að kröfu Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í þágu rannsóknar hennar á manndrápi í austurborginni um miðnætti á laugardaginn.

Þetta kemur fram í tilkynningu frá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu.

Eins og fram hefur komið í fréttum var karlmaður á fertugsaldri skotinn til bana við heimili sitt í Rauðagerði um miðnætti á laugardaginn. Karlmaður, einnig á fertugsaldri, var handtekinn aðfaranótt sunnudags, grunaður um að hafa skotið manninn. Báðir mennirnir eru erlendir ríkisborgarar.

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur lítið vilja tjá sig um málið annað en að rannsókn þess sé algjört forgangsverkefni.

Lokað er fyrir athugasemdir
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Jón Þór í kjölfar byssuógnar í Grindavík – „Við hlúum að okkar fólki“

Jón Þór í kjölfar byssuógnar í Grindavík – „Við hlúum að okkar fólki“
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Óttast að kvika flæði í sprungum undir Grindavík og komi upp þar

Óttast að kvika flæði í sprungum undir Grindavík og komi upp þar
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Ný sprunga búin að opnast nær Grindavík

Ný sprunga búin að opnast nær Grindavík
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Notkun á gagnvirkum skjám mun snaraukast

Notkun á gagnvirkum skjám mun snaraukast
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Fengu litla sem enga aðstoð eftir slys: „Kom þá í ljós að það vissi enginn af þeim“

Fengu litla sem enga aðstoð eftir slys: „Kom þá í ljós að það vissi enginn af þeim“
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Rýming í Bláa lóninu gekk vel

Rýming í Bláa lóninu gekk vel