fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024
Fréttir

Manndrápið í Rauðagerði – Úrskurðaður í gæsluvarðhald

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 15. febrúar 2021 04:47

Frá Rauðagerði. Mynd: Valli

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Karlmaður á fertugsaldri var í gærkvöldi úrskurðaður í gæsluvarðhald til föstudagsins 19. febrúar að kröfu Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í þágu rannsóknar hennar á manndrápi í austurborginni um miðnætti á laugardaginn.

Þetta kemur fram í tilkynningu frá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu.

Eins og fram hefur komið í fréttum var karlmaður á fertugsaldri skotinn til bana við heimili sitt í Rauðagerði um miðnætti á laugardaginn. Karlmaður, einnig á fertugsaldri, var handtekinn aðfaranótt sunnudags, grunaður um að hafa skotið manninn. Báðir mennirnir eru erlendir ríkisborgarar.

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur lítið vilja tjá sig um málið annað en að rannsókn þess sé algjört forgangsverkefni.

Lokað er fyrir athugasemdir
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Trump í fyrsta viðtalinu eftir árásina – „Ég á að vera dauður“

Trump í fyrsta viðtalinu eftir árásina – „Ég á að vera dauður“
Fréttir
Í gær

Safnað fyrir fjölskyldu Viðars – „Setti mig og börnin okkar alltaf í fyrsta sæti“

Safnað fyrir fjölskyldu Viðars – „Setti mig og börnin okkar alltaf í fyrsta sæti“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Íslendingur dæmdur í þriggja mánaða fangelsi í Danmörku fyrir að kýla unnustu sína margsinnis á bílastæði

Íslendingur dæmdur í þriggja mánaða fangelsi í Danmörku fyrir að kýla unnustu sína margsinnis á bílastæði
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Gangandi fólk kemst ekki lengur eftir gangstéttum í Norðurmýri – Bílastæðavandinn mikill

Gangandi fólk kemst ekki lengur eftir gangstéttum í Norðurmýri – Bílastæðavandinn mikill