fbpx
Föstudagur 07.febrúar 2025
433Sport

Joey Barton: „Hann hefði ekki enst í mínútu gegn Gerrard og Roy Keane“

Alexander Máni Curtis
Sunnudaginn 14. febrúar 2021 19:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Joey Barton fyrrum leikmaður Newcastle, Marseille og Queens Park Ranger og núverandi þjálfari Fleetwood fór ekki fögrum orðum um N’golo Kante miðjumann Chelsea í hlaðvarpinu The Robbie Fowler podcast á dögunum.

Barton sem er líklegast einn umdeildasti leikmaður til þess að stíga á fótboltavöll í ensku úrvalsdeildinni en kappinn var sífellt að koma sér í vandræði og var yfirleitt með einhvers konar leiðindi talar um að gæðin í ensku úrvalsdeildinni hafa ekki hækkað heldur lækkað með árunum og segir Kante ekki vera nálægt þeim gæðum sem að mátti finna í deildinni um þúsaldarmótin.

„Hann er af mörgum talinn besti miðjumaður deildarinnar en hann hefði ekki enst í eina mínútu á móti þeim sem voru bestir um árið 2000 til 2010 ég er þá að tala um leikmenn á borð við Roy Keane, Steven Gerrard, Frank Lampard, Paul Scholes og Patrick Viera, það voru allt leikmenn sem voru 190 sentímetrar háar vélar og þeir tala um Kante sem frábæran leikmann ég hef keppt á móti þeim öllum hann er ekki nálægt neinum af þeim“ segir Barton um Kante.

Það er ansi stórt til orða tekið að segja að Kante eigi ekki heima í hóp þeirra bestu en kappinn hefur unnið deildina með Chelsea og Leicester og verið einn af þeirra bestu mönnum.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Talan þrettán eltir Amorim í starfi á Old Trafford

Talan þrettán eltir Amorim í starfi á Old Trafford
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Óvænt endurkoma staðfest í Kópavogi – Anton Logi kemur heim frá Noregi

Óvænt endurkoma staðfest í Kópavogi – Anton Logi kemur heim frá Noregi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Snýr heim frá Svíþjóð og skrifar undir í Hafnarfirðinum

Snýr heim frá Svíþjóð og skrifar undir í Hafnarfirðinum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Yfirgaf úrvalsdeildarliðið og er mættur aftur til Tyrklands

Yfirgaf úrvalsdeildarliðið og er mættur aftur til Tyrklands
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Birgir lenti í ótrúlegri uppákomu í heimsókn sinni til Argentínu – „Mér fannst þetta galið“

Birgir lenti í ótrúlegri uppákomu í heimsókn sinni til Argentínu – „Mér fannst þetta galið“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þorsteinn aftur í Kópavoginn – Nú keyptur frá Val

Þorsteinn aftur í Kópavoginn – Nú keyptur frá Val
433Sport
Í gær

Ísland mætir stjörnum í undankeppninni

Ísland mætir stjörnum í undankeppninni
433Sport
Í gær

Höskuldur og Björgvin Páll blanda sér í umræðuna um Brynjar Karl: „Ráðlegg fólki að minnka hlutdeild tímaveru sinnar í lágkúrulegri samfélagsumræðu fésbókarinnar“

Höskuldur og Björgvin Páll blanda sér í umræðuna um Brynjar Karl: „Ráðlegg fólki að minnka hlutdeild tímaveru sinnar í lágkúrulegri samfélagsumræðu fésbókarinnar“