Manchester United sótti eitt stig gegn West Bromwich Albion í ensku úrvalsdeildinni í dag en Harry Maguire fyrirliði United var handviss að hann hefði átt að fá víti í seinni hálfleik þegar að brotið var á honum, en fyrirliði Manchester var í rangstæðu.
Maguire var svo handviss að um víti væri að ræða að hann undraði sig mikið á því þegar að dómari leiksins kíkti á varsjána en ekki var hægt að dæma víti þar sem að leikmaðurinn var rangstæður og ekki má dæma víti á rangstæðan mann.
Hægt er að sjá viðtalið við Harry Maguire hér fyrir neðan.
🗣"I was so certain it was a penalty, I don't know why he has been sent to the monitor to even check it"
Manchester United captain Harry Maguire believes he should have had a penalty in the 2nd half pic.twitter.com/rYonVeKtQU
— Football Daily (@footballdaily) February 14, 2021