West Bromwich Albion og Manchester United skildu jöfn á The Hawthornes í ensku úrvalsdeildinni fyrr í dag en talsverð umræða hefur skapast í kringum mark West Bromwich Albion og hvort að það hefði átt að standa.
Markið kom á 2. mínútu leiks eftir skalla frá Mbaye Diagne en glöggir netverjar hafa bent á að Diagne heldur fyrir andlit Victor Lindelöf varnarmanns Manchester United.
Dæmi hver fyrir sig en hægt er að sjá atvikið hér fyrir neðan.
Goal. West Brom take the lead.
— Manchester United (@ManUtd) February 14, 2021
I didn’t think their goal was a foul seeing it the first time but Diagne clearly has his hand over Lindelof’s eyes before he even makes contact with the ball. pic.twitter.com/7estWAAGww
— Jamie Inglis (@JamieInglis93) February 14, 2021