fbpx
Föstudagur 07.febrúar 2025
433Sport

Arsene Wenger: „Þeir eru búnir að vinna deildina“

Alexander Máni Curtis
Sunnudaginn 14. febrúar 2021 07:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsene Wenger fyrrum þjálfari Arsenal telur að sigurvegari sé kominn í ensku úrvalsdeildinni en þetta segir hann í samtali við Bein Sport.

„Liverpool eru því miður ekki lengur í baráttunni og eru City með 10 stiga forskot á þá, það er því miður mjög ólíklegt að ná toppliði sem eru 10 stigum fyrir ofan og aðeins 13 – 14 leikir eftir af tímabilinu og hvað þá ef að Manchester City vinnur leikina sem að þeir eiga til góða, þeir eru búnir að vinna þetta“ segir Wenger.

Jurgen Klopp þjálfari Liverpool sagði einnig á blaðamannafundi að Liverpool væru ekki lengur í titilbaráttunni en liðið tapaði gegn Leicester í dag og gæt lent í sjötta sæti deildarinnar í lok umferðar ef að Chelsea og West Ham vinna leiki sína.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sævar blandar sér í umræðuna um skatta og gjöld íþrótta – Bendir á þá rosalegu upphæð sem greidd var í laun árið 2023

Sævar blandar sér í umræðuna um skatta og gjöld íþrótta – Bendir á þá rosalegu upphæð sem greidd var í laun árið 2023
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þarf að taka sér pásu eftir að hafa greinst með krabbamein í gær

Þarf að taka sér pásu eftir að hafa greinst með krabbamein í gær
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Kynnti ‘Mission 21’ hjá Manchester United á dögunum – Gefur sér þrjú ár til að klára það

Kynnti ‘Mission 21’ hjá Manchester United á dögunum – Gefur sér þrjú ár til að klára það
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Handbremsubeygja hjá Burnley sem eru með bestu vörn í sögu enska boltans – Sjáðu samanburðinn

Handbremsubeygja hjá Burnley sem eru með bestu vörn í sögu enska boltans – Sjáðu samanburðinn
433Sport
Í gær

Æskudraumur rættist hjá Víkingi Heiðari í gær – „Þetta var yndislegt kvöld“

Æskudraumur rættist hjá Víkingi Heiðari í gær – „Þetta var yndislegt kvöld“
433Sport
Í gær

Ronaldo útilokar alfarið að þetta gerist í framtíðinni

Ronaldo útilokar alfarið að þetta gerist í framtíðinni