Thomas Muller og leikmaður Bayern Munchen snéri til baka til Þýskalands í gær eftir að hafa ekki bara tekið þátt heldur unnið heimsmeistaramót félagsliða en leikmaðurinn var sendur snemma heim vegna Covid-19 smits.
Muller fór alla leið í forvörnunum svo að hann myndi ekki smita fleiri af Covid-19 og var öllu viðbúinn, klæddur eins og tunglfari eða rannsóknarmaður í þáttaröðunum Chernobyl.
Við óskum Thomas Muller góðum bata og hamingjuóskum með heimsmeistaratitilinn.
Photos of Thomas Müller after he landed in Munich last night [📸 Bild] pic.twitter.com/AEKIpOackn
— Sextuple winners 🏆🏆🏆🏆🏆🏆 (@iMiaSanMia) February 13, 2021