fbpx
Föstudagur 07.febrúar 2025
433Sport

Enska deildin: İlkay Gündoğan heldur áfram að skora – Markmaðurinn lagði upp

Alexander Máni Curtis
Laugardaginn 13. febrúar 2021 19:24

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City og Tottenham mættust í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni í dag en leiknum lauk rétt í þessu.

Rodri kom Manchester City yfir með marki af vítapunktinum á 23. mínútu og urðu mörkin ekki fleiri í fyrri hálfleik, sjóðandi heitur İlkay Gündoğan hélt markaskoruninni áfram þegar að hann kom City í 2-0 á 50. mínútu.

Pep Guardiola hafði talað um að Ederson væri besta vítaskytta liðsins en engu að síður fékk Rodri að taka víti City en Ederson lét það ekki duga að hafa misst tækifærið af punktinum og gerði sér lítið fyrir og lagði upp þriðja mark City úr er hann sendi boltann úr eigin teig í gegnum vörn Tottenham þar sem İlkay Gündoğan var mættur og kláraði vel.

Ekki urðu mörkin fleiri en Manchester City situr á toppi deildarinnar og  bætti við öðrum fingri á titilinn en ekki er líklegt að eitthvað lið nái að halda í við  Manchester City.

Hægt er að sjá stoðsendingu Ederson og mark İlkay Gündoğan hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Ástand landsliðsmanna skoðað – Margir í góðum málum en aðrir í tómu veseni hjá félagi sínu

Ástand landsliðsmanna skoðað – Margir í góðum málum en aðrir í tómu veseni hjá félagi sínu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Liverpool gekk frá Tottenham og bókaði sér miða í úrslitaleikinn

Liverpool gekk frá Tottenham og bókaði sér miða í úrslitaleikinn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Amorim til í að falla á eigið sverð nú þegar hann tekur áhættur

Amorim til í að falla á eigið sverð nú þegar hann tekur áhættur
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Skrifar aftur undir í London

Skrifar aftur undir í London
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ótrúleg tölfræði – Má vera ansi ósáttur með liðsfélaga sína

Ótrúleg tölfræði – Má vera ansi ósáttur með liðsfélaga sína
433Sport
Í gær

Þorsteinn aftur í Kópavoginn – Nú keyptur frá Val

Þorsteinn aftur í Kópavoginn – Nú keyptur frá Val
433Sport
Í gær

Ungur Dani í ensku úrvalsdeildina á rúman milljarð

Ungur Dani í ensku úrvalsdeildina á rúman milljarð