Fjörug dagskrá var í Lengjubikar karla í dag er sjö leikir fóru fram A-deild, Pepsi Max liðin sýndu af hverju þau spila í deild þeirra bestu hér á landi og unnu þau alla sína leiki.
Talsvert var skorað í leikjum dagsins og bauð meðal annars Pétur Theódór Árnason upp á sýningu og gerði þrennu gegn Keflavík en alls voru skoruð 26 mörk í leikjunum sjö, hægt er að sjá úrslit úr leikjum dagsins hér fyrir neðan.
KA 0 – 1 Valur
0-1 Birkir Már Sævarsson (’50)
Fram 3 – 2 Þór
1-0 Þórir Guðjónsson (’19)
1-1 Guðni Sigþórsson (’33)
2-1 Þórir Guðjónsson (’56)
3-1 Alex Freyr Elísson (’58)
3-2 Ásgeir Marinó Baldvinsson (’81)
Grótta 3 – 3 Keflavík
0-1 Rúnar Þór Sigurgeirsson (’16)
1-1 Pétur Theódór Árnason (’30)
2-1 Pétur Theódór Árnason (’43)
3-1 Pétur Theódór Árnason (’45+1)
3-2 Rúnar Þór Sigurgeirsson (’58)
3-3 Kian Paul James Williams (’90+4)
HK 2 – 0 Grindavík
1-0 Bjarni Gunnarsson (’64)
2-0 Birnir Snær Ingason (’75)
FH 2 – 1 Kórdrengir
Mörk FH: Pétur Viðarsson og Vuk Oskar Dimitrijevic.
Mark Kórdrengja: Gunnlaugur Fannar Guðmundsson
ÍA 3 – 1 Selfoss
0-1 Hrvoje Tokic (‘5)
1-1 Brynjar Snær Pálsson (’25)
2-1 Sigurður Hrannar Þorsteinsson (’28)
3-1 Gísli Laxdal Unnarsson (’88)
Stjarnan 3 – 2 Vestri
1-0 Emil Atlason (’25)
1-1 Vladimir Tufegdzic (’38)
2-1 Brynjar Gauti Guðjónsson (’65)
3-1 Emil Atlason (’69)
3-2 Vladimir Tufegdzic (’79, víti)