fbpx
Föstudagur 07.febrúar 2025
433Sport

Erling Braut Haaland slóst frekar en að fagna marki sínu

Alexander Máni Curtis
Laugardaginn 13. febrúar 2021 18:16

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erling Braut Haaland bjargaði stigi fyrir Borussia Dortmund þegar að hann skoraði jöfnunarmark á 81. mínútu gegn Hoffenheim í þýsku úrvalsdeildinni í dag.

Flestir leikmenn fagna því að skora mark og hvað þá ef markið kemur seint í leiknum til þess að bjarga stigi en Erling Braut Haaland er svo sannarlega ekki eins og flestir en kappinn fór að slást við leikmenn Hoffenheim eftir að hafa gert jöfnunarmarkið.

Ástæða slagsmálana var sú að leikmenn Hoffenheim voru ósáttir að Dortmund hafi haldið leik áfram eftir að leikmaður þeirra lá í jörðinni en ekkert í reglum fótboltans segir að ekki megi halda leik áfram nema um höfuðmeiðsli sé að ræða.

Markið var númer 15 í deildinni hjá Haaland en hann er á óskalista margra stærstu liða heims en kappinn er falur fyrir rúmar 100 milljónir punda og verður spennandi að sjá hvað hann geri þegar að félagsskiptaglugginn opnar í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Ástand landsliðsmanna skoðað – Margir í góðum málum en aðrir í tómu veseni hjá félagi sínu

Ástand landsliðsmanna skoðað – Margir í góðum málum en aðrir í tómu veseni hjá félagi sínu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Liverpool gekk frá Tottenham og bókaði sér miða í úrslitaleikinn

Liverpool gekk frá Tottenham og bókaði sér miða í úrslitaleikinn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Amorim til í að falla á eigið sverð nú þegar hann tekur áhættur

Amorim til í að falla á eigið sverð nú þegar hann tekur áhættur
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Skrifar aftur undir í London

Skrifar aftur undir í London
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ótrúleg tölfræði – Má vera ansi ósáttur með liðsfélaga sína

Ótrúleg tölfræði – Má vera ansi ósáttur með liðsfélaga sína
433Sport
Í gær

Þorsteinn aftur í Kópavoginn – Nú keyptur frá Val

Þorsteinn aftur í Kópavoginn – Nú keyptur frá Val
433Sport
Í gær

Ungur Dani í ensku úrvalsdeildina á rúman milljarð

Ungur Dani í ensku úrvalsdeildina á rúman milljarð