fbpx
Föstudagur 07.febrúar 2025
433Sport

Harry Redknapp ekki sáttur með framherja Crystal Palace – „Hitaðu upp þú ert að koma af velli“

Alexander Máni Curtis
Laugardaginn 13. febrúar 2021 17:36

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jóhann Berg og félagar unnu góðann sigur gegn Crystal Palace á útivelli í ensku úrvalsdeildinni fyrr í dag og var lið Crystal Palace ekki sannfærandi í leiknum og sumir minna en aðrir en Michy Batshuayi framherji Palace átti virkilega slappan leik.

Harry Redknapp sérfræðingur hjá Sky Sport sagðist ekki hafa vitað af leikmanninum á vellinum og grínaði með að Roy Hodgson þjálfari Crystal Palace hafi kallað „Hitaðu upp þú ert að koma af velli“ til Batshuayi sem að virtist ekki vera á mikilli hreyfingu í leiknum.

Crystal Palace situr í 13. sæti deildarinnar svo að liðið þarf nú ekki að hafa miklar áhyggjur af þessum eina leik en frammistaða liðsins var svo sannarlega ekki í úrvalsdeildar klassa.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Ástand landsliðsmanna skoðað – Margir í góðum málum en aðrir í tómu veseni hjá félagi sínu

Ástand landsliðsmanna skoðað – Margir í góðum málum en aðrir í tómu veseni hjá félagi sínu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Liverpool gekk frá Tottenham og bókaði sér miða í úrslitaleikinn

Liverpool gekk frá Tottenham og bókaði sér miða í úrslitaleikinn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Amorim til í að falla á eigið sverð nú þegar hann tekur áhættur

Amorim til í að falla á eigið sverð nú þegar hann tekur áhættur
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Skrifar aftur undir í London

Skrifar aftur undir í London
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ótrúleg tölfræði – Má vera ansi ósáttur með liðsfélaga sína

Ótrúleg tölfræði – Má vera ansi ósáttur með liðsfélaga sína
433Sport
Í gær

Þorsteinn aftur í Kópavoginn – Nú keyptur frá Val

Þorsteinn aftur í Kópavoginn – Nú keyptur frá Val
433Sport
Í gær

Ungur Dani í ensku úrvalsdeildina á rúman milljarð

Ungur Dani í ensku úrvalsdeildina á rúman milljarð