fbpx
Föstudagur 07.febrúar 2025
433Sport

Enska deildin: Burnley sótti þrjú stig til London

Alexander Máni Curtis
Laugardaginn 13. febrúar 2021 17:02

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Burnley vann góðann sigur gegn Crystal Palace í London í dag en leikurinn kláraðist rétt í þessu.

Það var enginn annar en Jóhann Berg Guðmundsson sem að braut ísinn með mögnuðu marki á 5. mínútu til þess að koma Burnley yfir, Jay Rodriguez tvöfaldaði svo forystu Burnley með marki á 10. mínútu og staðan 2-0 í hálfleik.

Matthew Lowton bætti svo við því þriðja á 47. mínútu og staðan orðin 3-0 en fleiri urðu mörkin ekki og lokatölur 3-0 Burnley í hag sem að hoppar úr 17. sæti upp í það 15. í deildinni.

Markið hans Jóhanns er hægt að sjá hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hjákonan eltir Kyle Walker og flytur til Ítalíu

Hjákonan eltir Kyle Walker og flytur til Ítalíu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Liverpool gekk frá Tottenham og bókaði sér miða í úrslitaleikinn

Liverpool gekk frá Tottenham og bókaði sér miða í úrslitaleikinn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Talan þrettán eltir Amorim í starfi á Old Trafford

Talan þrettán eltir Amorim í starfi á Old Trafford
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Óvænt endurkoma staðfest í Kópavogi – Anton Logi kemur heim frá Noregi

Óvænt endurkoma staðfest í Kópavogi – Anton Logi kemur heim frá Noregi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

UEFA íhugar að gera aðra risastóra breytingu á Meistaradeildinni

UEFA íhugar að gera aðra risastóra breytingu á Meistaradeildinni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Skrifar aftur undir í London

Skrifar aftur undir í London
433Sport
Í gær

Birgir lenti í ótrúlegri uppákomu í heimsókn sinni til Argentínu – „Mér fannst þetta galið“

Birgir lenti í ótrúlegri uppákomu í heimsókn sinni til Argentínu – „Mér fannst þetta galið“
433Sport
Í gær

Þorsteinn aftur í Kópavoginn – Nú keyptur frá Val

Þorsteinn aftur í Kópavoginn – Nú keyptur frá Val