Jóhann Berg Guðmundsson landsliðsmaður og leikmaður Burnley hefur verið sjóðandi heitur upp á síðkastið og ver rétt í þessu að koma Burnley yfir gegn Crystal Palace.
Burnley sem hefur svo sannarlega snúið við blaðinu á nýju ári hafa verið magnaðir og Jóhann Berg sömuleiðis sem hefur nú gert tvö mörk í síðustu tvem leikjum sínum í ensku úrvalsdeildinni.
Markið er hægt að sjá hér fyrir neðan.
Jói Berg kemur Burnley yfir á móti C. Palace!
Tvö mörk í tveimur síðustu leikjum hjá @Gudmundsson7
Okkar maður! pic.twitter.com/WuDRrByZnn
— Síminn (@siminn) February 13, 2021