Mohamed Salah leikmaður Liverpool hefur komist í blöðin reglulega fyrir að láta sig falla í teig andstæðingsins og virðast flestir komnir með í upp í kok af leikaraskap kappans.
Liverpool og Leicester mættust í ensku úrvalsdeildinni í dag þar sem að Leicester hafði betur með þremur mörkum gegn einu.
Mohamed Salah gerði eina mark Liverpool og kom það á 67. mínútu leiks en leikmaðurinn gerði sig sekan um að láta sig falla í teig andstæðingsins í byrjun leiks og voru netverjar ekki sáttir með Egyptann sem hefur fengið gífurlega mikla umfjöllun fyrir leikaraskap í teignum.
Atvikið er hægt að sjá hér fyrir neðan og dæmi hver fyrir sig. Víti eða gult spjald?
I hate how precious it sounds but Salah's near-weekly desperate attempts to cheat in order to win games are absolutely disgusting.
— Joe Butterfield (@joebutters) February 13, 2021
Just seen that salah dive it’s fucking embarrassing! How’s he not been booked for that 🤦🏻♂️ biggest cheat in the premier league at the minute
— Joe Creighton (@JoeCreighton_96) February 13, 2021
Book Salah!! Need to start booking these cheats
— PLG (@86PLG) February 13, 2021