fbpx
Föstudagur 07.febrúar 2025
Fréttir

Umferðarslys á Bústaðavegi – Kastaðist framan á annan bíl

Ágúst Borgþór Sverrisson
Laugardaginn 13. febrúar 2021 07:36

Myndin tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Laust fyrir kl. 21 í gærkvöld var tilkynnt um umferðaróhapp á Bústaðavegi. Bíl var ekið á vegrið og kastaðist bíllinn við það yfir á rangan vegarhelming og framan á annan bíl. Ökumaðurinn sem þessu olli ók síðan burtu af vettvangi en hann var handtekinn á heimili sínu skömmu síðar, grunaður um ölvun við akstur. Ökumaður í bílnum sem ekið var á ætlaði sjálfur á bráðadeild til aðhlynningar þar sem hann fann fyrir eymslum. Bíll hans varð fyrir miklu tjóni og var fluttur af vettvangi.

Þetta kemur fram í dagbók lögreglu. Þar segir einnig frá því að á fimmta tímanum í nótt var tilkynnt um mann í annarlegu ástandi sem var að brjóta brunaboða í Ráðhúsi Reykjavíkur. Hafði hann áður tæmt úr slökkvitæki í bílageymslu. Maðurinn var meiddur á hendi og var honum ekið á bráðadeild til aðhlynningar.

Rafskútu, myndavél og fleiru var stolið úr húsi í Hafnarfirði snemma í gærkvöld en þar var tilkynnt um innbrot í tvö fjölbýlishús. Voru hurðir spennar upp og brotnar. Var brotist inn í geymslur í húsunum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Jón Gnarr fær þingsæti þrátt fyrir skilorðsbundinn dóm – Tvíhöfði truflaði Alþingi með gríninnslagi

Jón Gnarr fær þingsæti þrátt fyrir skilorðsbundinn dóm – Tvíhöfði truflaði Alþingi með gríninnslagi
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Árásin í Svíþjóð: „Þið ættuð að yfirgefa Evrópu“ – Sýrlendingar meðal þeirra sem létust

Árásin í Svíþjóð: „Þið ættuð að yfirgefa Evrópu“ – Sýrlendingar meðal þeirra sem létust
Fréttir
Í gær

Vendingar í rannsókn dularfyllsta morðmáls Evrópu – Böndin beinast að tæpum svissneskum sérsveitarmanni

Vendingar í rannsókn dularfyllsta morðmáls Evrópu – Böndin beinast að tæpum svissneskum sérsveitarmanni
Fréttir
Í gær

Brynjar Karl birtir myndband sér til varnar – „I rest my case, your honor!“

Brynjar Karl birtir myndband sér til varnar – „I rest my case, your honor!“
Fréttir
Í gær

Þessir fimm framhaldsskólar eru á leið í verkfall

Þessir fimm framhaldsskólar eru á leið í verkfall
Fréttir
Í gær

Fær trygginguna endurgreidda þó að Mosfellsbær hafi borgað hana

Fær trygginguna endurgreidda þó að Mosfellsbær hafi borgað hana
Fréttir
Í gær

Veðurstofan uppfærir spána og gefur út rauðar viðvaranir um næstum allt land – Foktjón líklegt og ekkert ferðaveður

Veðurstofan uppfærir spána og gefur út rauðar viðvaranir um næstum allt land – Foktjón líklegt og ekkert ferðaveður
Fréttir
Í gær

Hulda María segir að þetta gleymist í umræðunni um verkföll kennara

Hulda María segir að þetta gleymist í umræðunni um verkföll kennara