fbpx
Föstudagur 07.febrúar 2025
433Sport

Að krjúpa á hné og bera merki Black Lives Matter – „Þetta er niðrandi“

Alexander Máni Curtis
Laugardaginn 13. febrúar 2021 11:00

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wilfred Zaha leikmaður Crystal Palace er kominn með nóg af því að krjúpa og klæðast Black Lives Matter treyjum í hverri viku og fer svo langt að kalla það niðrandi.

Leikmaðurinn hefur áður opnað sig um kynþáttafordóma sem hann hefur orðið fyrir en en úr hefur orðið lögreglumál og var 12 ára drengur handtekinn fyrir vikið.

Zaha er ekki sá fyrsti til þess að opna sig um fordómana og það að vilja ekki krjúpa fyrir málstaðinn en Lyle Taylor framherji Nottingham Forest tjáði sig um málið í byrjun árs og telur þetta ekkert nema pólitískan réttrúnað sjónvarpsstöðvanna.

„Það að krjúpa á hné í hverri viku og klæðast merki Black Lives Matter er þýðingarlaust ef ekkert er gert í málinu, ég ætla ekki að taka þátt í þessu ef að ekkert á að gera í þessu, það verða leikmenn fyrir fordómum í hverri viku fyrir húðlit sinn, þetta er bara blekking og komið langt fram yfir einhverja meiningu ef að ekkert er gert í málinu, eiginlega bara niðrandi og þetta verður að breytast og það strax“  segir Wilfred Zaha um málið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hjákonan eltir Kyle Walker og flytur til Ítalíu

Hjákonan eltir Kyle Walker og flytur til Ítalíu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Liverpool gekk frá Tottenham og bókaði sér miða í úrslitaleikinn

Liverpool gekk frá Tottenham og bókaði sér miða í úrslitaleikinn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Talan þrettán eltir Amorim í starfi á Old Trafford

Talan þrettán eltir Amorim í starfi á Old Trafford
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Óvænt endurkoma staðfest í Kópavogi – Anton Logi kemur heim frá Noregi

Óvænt endurkoma staðfest í Kópavogi – Anton Logi kemur heim frá Noregi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

UEFA íhugar að gera aðra risastóra breytingu á Meistaradeildinni

UEFA íhugar að gera aðra risastóra breytingu á Meistaradeildinni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Skrifar aftur undir í London

Skrifar aftur undir í London
433Sport
Í gær

Birgir lenti í ótrúlegri uppákomu í heimsókn sinni til Argentínu – „Mér fannst þetta galið“

Birgir lenti í ótrúlegri uppákomu í heimsókn sinni til Argentínu – „Mér fannst þetta galið“
433Sport
Í gær

Þorsteinn aftur í Kópavoginn – Nú keyptur frá Val

Þorsteinn aftur í Kópavoginn – Nú keyptur frá Val