fbpx
Föstudagur 07.febrúar 2025
433Sport

Ótrúlegt en satt: Mögnuðustu staðreyndir fótboltans

Alexander Máni Curtis
Föstudaginn 12. febrúar 2021 18:43

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Magnaðir hlutir gerast í fótboltanum á hverju ári en eru sumir þeirra magnaðri en aðrir og hefur nú 433.is tekið saman lista yfir ótrúlegustu staðreyndir fótboltans saman en listann er hægt að sjá hér fyrir neðan.

Zindedine Zidane fór í gegnum 14 ára feril án þess að vera dæmdur rangstæður einu sinni

Spánn vann heimsmeistaramótið 2010 en skoraði ekki nema 8 mörk á mótinu og gerði David Villa 5 þeirra eða um 62.5% þeirra.

Philipp Lahm fyrrum leikmaður Bayern Munchen fékk ekki eitt rautt spjald á 15 ára ferli sínum og fór í gegnum heilt ár án þess að fremja brot.

Toni Kroos leikmaður Real Madrid fór í gegnum 1372 mínútur án þess að klúðra sendingu en það eru rúmlega 15 leikir.

Zlatan Ibrahimovic leikmaður AC Milan hefur leikið með 6 liðum sem hafa unnið meistaradeild Evrópu en aldrei unnið hana sjálfur.

Peter Crouch lagði upp fleiri mörk í ensku úrvalsdeildinni á ferli sínum en Paul Scholes.

Portúgal vann aðeins einn leik á venjulegum leiktíma á EM 2016 en vann engu að síður mótið.

Gary Lineker sérfræðingur hjá BT Sport og fyrrum leikmaður Leicester og Barcelona var aldrei spjaldaður á ferli sínum.

Manchester United hefur aldrei tapað leik eftir að hafa verið yfir í hálfleik á heimavelli.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Staðfesta áhuga á Paul Pogba sem er að klára afplánun

Staðfesta áhuga á Paul Pogba sem er að klára afplánun
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Skítlegt eðli Van Dijk í gær vakti athygli – Bauð hjálpina en hætti svo við

Skítlegt eðli Van Dijk í gær vakti athygli – Bauð hjálpina en hætti svo við
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Hjákonan eltir Kyle Walker og flytur til Ítalíu

Hjákonan eltir Kyle Walker og flytur til Ítalíu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Liverpool gekk frá Tottenham og bókaði sér miða í úrslitaleikinn

Liverpool gekk frá Tottenham og bókaði sér miða í úrslitaleikinn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Blindfullur á bílnum og viðurkennir það

Blindfullur á bílnum og viðurkennir það
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Segir frá fallegri sögu af Ronaldo þegar hann var illa haldin á sjúkrahúsi – Studdi við bakið á fjölskyldu hans þegar óvissan var mikil

Segir frá fallegri sögu af Ronaldo þegar hann var illa haldin á sjúkrahúsi – Studdi við bakið á fjölskyldu hans þegar óvissan var mikil