fbpx
Föstudagur 07.febrúar 2025
433Sport

Mikið áfall fyrir Leicester – James Justin með slitið krossband

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 12. febrúar 2021 18:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

James Justin bakvörður Leicester verður ekki með næstu mánuðina eftir að hafa líklega slitið krossband, atvikið átti sér stað í sigri á Brighton í vikunni.

Justin sem hefur verið hreint frábær á þessu tímabili meiddist í bikarleiknum. „Hann fór í myndatöku og þetta virðist vera slitið krossband. Þetta er mikið áfall,“ sagði Brendan Rodgers stjóri Leicester.

Justin hefur verið frábær í bakverðinum hjá Leicester í vetur og eignað sér fast sæti í byrjunarliði Rodgers.

„Hann hefur verið magnaður fyrir okkur, hann getur spilað nokkrar stöður og gefur þér alltaf að minnsta kosti 8 af 10 í einkunn.“

„Hann er sterkur andlega og líkamlega, það gerir hann að frábærum leikmanni. Þetta gerir hann sterkari. Hann var langt niðri í fær. Hann hefur spilað nánast alla leiki.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Staðfesta áhuga á Paul Pogba sem er að klára afplánun

Staðfesta áhuga á Paul Pogba sem er að klára afplánun
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Skítlegt eðli Van Dijk í gær vakti athygli – Bauð hjálpina en hætti svo við

Skítlegt eðli Van Dijk í gær vakti athygli – Bauð hjálpina en hætti svo við
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Hjákonan eltir Kyle Walker og flytur til Ítalíu

Hjákonan eltir Kyle Walker og flytur til Ítalíu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Liverpool gekk frá Tottenham og bókaði sér miða í úrslitaleikinn

Liverpool gekk frá Tottenham og bókaði sér miða í úrslitaleikinn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Blindfullur á bílnum og viðurkennir það

Blindfullur á bílnum og viðurkennir það
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Segir frá fallegri sögu af Ronaldo þegar hann var illa haldin á sjúkrahúsi – Studdi við bakið á fjölskyldu hans þegar óvissan var mikil

Segir frá fallegri sögu af Ronaldo þegar hann var illa haldin á sjúkrahúsi – Studdi við bakið á fjölskyldu hans þegar óvissan var mikil