fbpx
Föstudagur 07.febrúar 2025
433Sport

Líkur á að Liverpool losi sig við sex leikmenn – Þessir gætu farið í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 12. febrúar 2021 15:00

Conor Coady í leik með Wolves.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt fréttum á Englandi í dag eru líkur á því að allt að sex leikmenn yfirgefi Liverpool í sumar. The Athletic og ensk götublöð segja frá.

Þar segir að Xerdan Shaqiri verði líklega til sölu en lengi hefur verið talað um að hann fari frá Liverpool.

Allar líkur eru á því að Georgino Wijnaldum fari frítt frá félaginu. The Athletic segir að Liverpool sé tilbúið að skoða tilboð í Alex-Oxlade Chamberlain í sumar, hann er oftar en ekki meiddur.

Þá má mákvörðurinn Adrian finna sér nýtt lið samkvæmt fréttum en hann er þriðji kostur liðsins í dag.

Divock Origi verður til sölu en hann hefur lítið gert fyrir liðið síðast árið. Þá segir Athletic að Liverpool sé til í að selja Naby Keita, miðjumaðurinn hefur á rúmum tveimur árum gert lítið.

Liverpool borgaði rúmar 50 milljónir punda fyrir Keita sem hefur ekki fundið taktinn eftir komu sína frá RB Leipzig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ástand landsliðsmanna skoðað – Margir í góðum málum en aðrir í tómu veseni hjá félagi sínu

Ástand landsliðsmanna skoðað – Margir í góðum málum en aðrir í tómu veseni hjá félagi sínu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Liverpool gekk frá Tottenham og bókaði sér miða í úrslitaleikinn

Liverpool gekk frá Tottenham og bókaði sér miða í úrslitaleikinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Amorim til í að falla á eigið sverð nú þegar hann tekur áhættur

Amorim til í að falla á eigið sverð nú þegar hann tekur áhættur
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Segir frá fallegri sögu af Ronaldo þegar hann var illa haldin á sjúkrahúsi – Studdi við bakið á fjölskyldu hans þegar óvissan var mikil

Segir frá fallegri sögu af Ronaldo þegar hann var illa haldin á sjúkrahúsi – Studdi við bakið á fjölskyldu hans þegar óvissan var mikil
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Kynnti ‘Mission 21’ hjá Manchester United á dögunum – Gefur sér þrjú ár til að klára það

Kynnti ‘Mission 21’ hjá Manchester United á dögunum – Gefur sér þrjú ár til að klára það