fbpx
Föstudagur 07.febrúar 2025
433Sport

Þetta eru fimm varnarmenn sem Solskjær er sagður skoða fyrir sumarið

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 12. febrúar 2021 14:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United er farið að setja kraft í leit sína að nýjum miðverði ef marka má frétt ESPN um málið í dag. Þar segir að Ole Gunnar Solskjær horfi í það að kaupa miðvörð í sumar.

Sagt er að Solskjær setji það í forgang að United kaupi miðvörð, hann telur það lykilatriði til að koma United aftur á toppinn.

Ætla má að Solskjær leiti að manni til að spila með fyrirliða sínum, Harry Maguire. Fimm nöfn eru sögð vera á blaði Solskjær.

Raphael Varane varnarmaður Real Madrid er einn af þeim samkvæmt ESPN, erfiðlega hefur gengið hjá honum að ná saman við Real Madrid um að framlengja samning sinn.

Jules Kounda varnarmaður Sevilla er einnig á blaði Solskjær og Dayot Upamecano hjá Leipzig ef marka má ESPN.

Þá er Solskjær einnig sagður skoða það að fá Tyrone Mings frá Aston Villa og David Carmo hjá Braga eru einnig sagðir á blaði fyrir sumarið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Staðfesta áhuga á Paul Pogba sem er að klára afplánun

Staðfesta áhuga á Paul Pogba sem er að klára afplánun
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Skítlegt eðli Van Dijk í gær vakti athygli – Bauð hjálpina en hætti svo við

Skítlegt eðli Van Dijk í gær vakti athygli – Bauð hjálpina en hætti svo við
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Hjákonan eltir Kyle Walker og flytur til Ítalíu

Hjákonan eltir Kyle Walker og flytur til Ítalíu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Liverpool gekk frá Tottenham og bókaði sér miða í úrslitaleikinn

Liverpool gekk frá Tottenham og bókaði sér miða í úrslitaleikinn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Blindfullur á bílnum og viðurkennir það

Blindfullur á bílnum og viðurkennir það
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Segir frá fallegri sögu af Ronaldo þegar hann var illa haldin á sjúkrahúsi – Studdi við bakið á fjölskyldu hans þegar óvissan var mikil

Segir frá fallegri sögu af Ronaldo þegar hann var illa haldin á sjúkrahúsi – Studdi við bakið á fjölskyldu hans þegar óvissan var mikil