fbpx
Föstudagur 07.febrúar 2025
433Sport

Enn á ný þarf Klopp að setjast við teikniborðið – Fabinho ekki með um helgina

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 12. febrúar 2021 13:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það hefur mikið verið um meiðsli hjá leikmönnum Liverpool og það ætlar að halda áfram, Jurgen Klopp stjóri Liverpool greindi frá því í dag að Fabinho yrði ekki leikfær gegn Leicester á morgun.

Fabinho hefur verið öflugasti varnarmaður Liverpool í vetur í fjarveru Virgil Van Dijk, Joe Gomez og Joel Matip.

Fabinho er lítilega meiddur aftan í læri og hefur ekki getað tekið þátt í æfingum liðsins síðustu daga. Líklegt er talið að Ozan Kabak spili sinn fyrsta leik á morgun.

Kabak kom á láni frá Schalke á lokadegi félagaskiptagluggans og er ansi líklegt að hann og Jordan Henderson verði í hjarta varnarinnar gegn Leicester.

Stutt er í að Naby Keita snúi aftur inn á völlinn en Jurgen Klopp sagði að tvær til þrjár vikur væru í Diogo Jota sem hefur ekki spilað síðan í desember.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ástand landsliðsmanna skoðað – Margir í góðum málum en aðrir í tómu veseni hjá félagi sínu

Ástand landsliðsmanna skoðað – Margir í góðum málum en aðrir í tómu veseni hjá félagi sínu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Liverpool gekk frá Tottenham og bókaði sér miða í úrslitaleikinn

Liverpool gekk frá Tottenham og bókaði sér miða í úrslitaleikinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Amorim til í að falla á eigið sverð nú þegar hann tekur áhættur

Amorim til í að falla á eigið sverð nú þegar hann tekur áhættur
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Segir frá fallegri sögu af Ronaldo þegar hann var illa haldin á sjúkrahúsi – Studdi við bakið á fjölskyldu hans þegar óvissan var mikil

Segir frá fallegri sögu af Ronaldo þegar hann var illa haldin á sjúkrahúsi – Studdi við bakið á fjölskyldu hans þegar óvissan var mikil
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Kynnti ‘Mission 21’ hjá Manchester United á dögunum – Gefur sér þrjú ár til að klára það

Kynnti ‘Mission 21’ hjá Manchester United á dögunum – Gefur sér þrjú ár til að klára það