fbpx
Föstudagur 07.febrúar 2025
Fréttir

Tommi Steindórs heimsmeistari í bolluáti

Bjarki Sigurðsson
Fimmtudaginn 11. febrúar 2021 16:09

Skjáskot: Facebook

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Reynir bakari stóð fyrir heimsmeistaramóti í bolluáti í dag. Þar kepptu 6 einstaklingar um heimsmeistaratitilinn og áttu þeir að borða eins mikið af bollum og þeir gátu á tíu mínútum. Meðal keppenda voru þau Donna Cruz, Egill Plöder og Tommi Steindórs.

Tommi Steindórs borðaði rúmlega átta bollur á þessum tíu mínútum og stóð því uppi sem sigurvegari en næsti keppandi borðaði sjö bollur. Þetta var í fyrsta skiptið sem mótið fer fram og sögðu þeir Ingi Bauer og Gunnar Björn Gunnarsson, kynnar keppninnar, að stefnt væri á að halda mótið árlega.

DV óskar Tómasi til hamingju með titilinn.

Skjáskot: Twitter
Tómas með heimsmeistaratitilinn
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Landsréttur sneri við dómi úr héraði – Kennari fær skaðabætur eftir að hafa slasast við árás nemanda

Landsréttur sneri við dómi úr héraði – Kennari fær skaðabætur eftir að hafa slasast við árás nemanda
Fréttir
Í gær

Svona er Donald Trump sagður ætla að stöðva stríðið í Úkraínu

Svona er Donald Trump sagður ætla að stöðva stríðið í Úkraínu
Fréttir
Í gær

Tekur upp boltann fyrir Brynjar Karl – „Vil frekar þjálfara með ástríðu en flatan karakter sem mótiverar ekkert“

Tekur upp boltann fyrir Brynjar Karl – „Vil frekar þjálfara með ástríðu en flatan karakter sem mótiverar ekkert“
Fréttir
Í gær

Tálbeituhópur neitar ásökunum um fjárkúgun – „Ef þú skráir þig þarna þá veistu að þú ert að fara að horfa á ólöglegt efni“

Tálbeituhópur neitar ásökunum um fjárkúgun – „Ef þú skráir þig þarna þá veistu að þú ert að fara að horfa á ólöglegt efni“
Fréttir
Í gær

Sjálfsvígstaktík norðurkóreskra hermanna í Úkraínu – Berjast fyrir Kim

Sjálfsvígstaktík norðurkóreskra hermanna í Úkraínu – Berjast fyrir Kim
Fréttir
Í gær

Vendingar í rannsókn dularfyllsta morðmáls Evrópu – Böndin beinast að tæpum svissneskum sérsveitarmanni

Vendingar í rannsókn dularfyllsta morðmáls Evrópu – Böndin beinast að tæpum svissneskum sérsveitarmanni